Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

El Chapo í lífstíðarfangelsi

Einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims, fyrrverandi leiðtogi Sinaloa-hringsins, Joaquin "El Chapo“ Guzmán, var í dag dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar í Bandaríkjunum.

Tyrkneskur erindreki myrtur í Kúrdistan

Tyrkneski aðstoðarkonsúllinn í borginni Irbil í Kúrdistan var meðal tveggja sem létust eftir að ráðist var á veitingahúsið HuQQabaz í borginni. Talið er að hinn sem lést sé óbreyttur borgari.

Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna

Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni.

Lét ókunnugan velja nýju klippinguna

"Ég myndi gera næstum hvað sem er fyrir frægðina,“ segir í þekktu lagi Stuðmanna en textabrotið á við um marga, víða um heim. Einn þeirra er Eric Tabach sem vinnur hjá Buzzfeed og birtir hvert fáránlega myndbandið á fætur öðru þar sem hann gerir eitthvað asnalegt.

Dr. Þor­steinn Ingi Sig­fús­son er látinn

Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er látinn. Þorsteinn varð bráðkvaddur, 65 ára að aldri, aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn

Sjá meira