Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18.7.2019 09:10
El Chapo í lífstíðarfangelsi Einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims, fyrrverandi leiðtogi Sinaloa-hringsins, Joaquin "El Chapo“ Guzmán, var í dag dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar í Bandaríkjunum. 17.7.2019 15:45
Tyrkneskur erindreki myrtur í Kúrdistan Tyrkneski aðstoðarkonsúllinn í borginni Irbil í Kúrdistan var meðal tveggja sem létust eftir að ráðist var á veitingahúsið HuQQabaz í borginni. Talið er að hinn sem lést sé óbreyttur borgari. 17.7.2019 15:27
Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. 17.7.2019 13:40
Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17.7.2019 11:56
Sarah Hyland og Bachelorette keppandinn Wells Adams trúlofuð Modern Family stjarnan Sarah Hyland og fyrrum Bachelorette keppandinn Wells Adams sem hafa verið í sambandi frá árinu 2017 eru nú trúlofuð. 17.7.2019 11:17
Lét ókunnugan velja nýju klippinguna "Ég myndi gera næstum hvað sem er fyrir frægðina,“ segir í þekktu lagi Stuðmanna en textabrotið á við um marga, víða um heim. Einn þeirra er Eric Tabach sem vinnur hjá Buzzfeed og birtir hvert fáránlega myndbandið á fætur öðru þar sem hann gerir eitthvað asnalegt. 17.7.2019 10:24
Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17.7.2019 09:48
Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon er látinn Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er látinn. Þorsteinn varð bráðkvaddur, 65 ára að aldri, aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn 17.7.2019 08:42
Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16.7.2019 15:59