Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Reyndu að skjóta niður fjarstýrðar flugvélar

Hugmyndaflug félaganna í Dude Perfect skortir svo sannarlega ekki, í mörg ár hafa þeir félagar Tyler, Garrett, Cody, Coby og Cory keppt sín á milli í allskonar þrautum og keppnum, nú var komið að því að fljúga fjarstýrðum flugvélum

Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins

Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans.

Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni.

Sjá meira