Netflix fjarlægir umdeilt atriði úr 13 Reasons Why Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að fjarlæga atriði úr unglinga-dramaþáttunum 13 Reasons Why, tveimur árum eftir að þættirnir rötuðu fyrst inn á Netflix. 16.7.2019 14:30
Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16.7.2019 13:41
Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16.7.2019 12:30
Reyndu að skjóta niður fjarstýrðar flugvélar Hugmyndaflug félaganna í Dude Perfect skortir svo sannarlega ekki, í mörg ár hafa þeir félagar Tyler, Garrett, Cody, Coby og Cory keppt sín á milli í allskonar þrautum og keppnum, nú var komið að því að fljúga fjarstýrðum flugvélum 16.7.2019 11:30
Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16.7.2019 10:00
Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir íslenska ríkið brotlegt í málum Júlíusar og Styrmis Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í morgun að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt gagnvart þeim Styrmi Þór Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP Banka og fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Húsasmiðjunni, Júlíusi Þór Sigurþórssyni. 16.7.2019 09:12
Sandler veitir fé til góðgerðarsamtaka til minningar um Cameron Boyce Bandaríski leikarinn Adam Sandler hefur heiðrað minningu barnastjörnunnar Cameron Boyce með því að veita fé úr söfnun sinni til góðgerðaverkefnisins Thirst Project sem var Boyce hugleikið. 15.7.2019 15:16
Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. 15.7.2019 13:50
Þröstur gerði sér hreiður í mæli Veðurstofunnar Óvenjulega mikil úrkoma mældist á Seyðisfirði miðað við veður síðasta föstudag. Svo mikil að snjóathugunarmanni Veðurstofunnar á Seyðisfirði leyst ekki á blikuna 15.7.2019 13:15
Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. 15.7.2019 12:00