Steinmeier bað Pólverja afsökunar 80 árum eftir upphaf seinni heimsstyrjaldar Áttatíu ár eru í dag liðin frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Innrás Þýskalands inn í nágrannaríkið Pólland í austri, 1.september 1939 afmarkaði upphaf blóðugrar styrjaldar sem geisaði til ársins 1945 1.9.2019 11:00
Tveir til viðbótar látnir eftir þyrluslys í Noregi Allir sex sem voru um borð í þyrlunni sem hrapaði fyrir utan Alta í norðurhluta Noregs í gær eru látnir. 1.9.2019 10:13
Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. 1.9.2019 09:52
Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins 31.8.2019 15:11
Virtu bannið að vettugi og mótmæltu harkalega Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag. 31.8.2019 14:16
Sekt vegna Palestínufána Hatara yrði ekki há Viðræður um hugsanlega sektargreiðslu RÚV vegna framkomu hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí eru í fullum gangi, samkvæmt Rúnari Frey Gíslasyni verkefnastjóra Söngvakeppninnar. 31.8.2019 12:52
Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. 31.8.2019 11:39
Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31.8.2019 11:04
Sirhan Sirhan stunginn í steininum Sirhan Sirhan, maðurinn sem myrti forsetaframbjóðandann Robert Kennedy árið 1968 og hefur setið inni síðan, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn af samfanga sínum. 31.8.2019 09:44
Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði. 31.8.2019 09:29