Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna

Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins

Virtu bannið að vettugi og mótmæltu harkalega

Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag.

Sekt vegna Palestínufána Hatara yrði ekki há

Viðræður um hugsanlega sektargreiðslu RÚV vegna framkomu hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí eru í fullum gangi, samkvæmt Rúnari Frey Gíslasyni verkefnastjóra Söngvakeppninnar.

Sirhan Sirhan stunginn í steininum

Sirhan Sirhan, maðurinn sem myrti forsetaframbjóðandann Robert Kennedy árið 1968 og hefur setið inni síðan, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn af samfanga sínum.

Stálu snyrtivörum að andvirði tugþúsunda

Tvö þjófnaðarmál eru nú á borði lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin komu bæði upp í komuverslun fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í ágústmánuði.

Sjá meira