Virtu bannið að vettugi og mótmæltu harkalega Andri Eysteinsson skrifar 31. ágúst 2019 14:16 Lögregla sprautaði litarefni á mótmælendur. AP/Vincent Yu Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag. Mótmælendur hafa mótmælt síðustu tólf helgar en mótmælin þessa helgina marka það að fimm ár séu liðin frá því að íbúar Hong Kong mótmæltu afskiptum Kína af kosningum í sjálfstjórnarhéraðinu. AP greinir frá.Sjá einnig: Mótmælum helgarinnar í Hong Kong aflýst Mikill hiti færðist í mótmælin í dag en mótmælendur beittu bensínsprengjum, eldi og leysigeislum gegn óeirðalögreglunni. Mótmælendur stöfluðu saman víggirðingum og mynduðum vegg sem seinna var kveikt í. Áður höfðu mótmælendur kastað bensínsprengjum yfir girðingar við byggingar ríkisstjórnarinnar. Lögreglan svaraði með táragasi og vatnsbyssum sem nýlega hafa verið teknar í notkun. Lögreglan bryddaði upp á þeirri nýjung að sprauta litarefni á mótmælendur. Slíkt er þekkt á meðal óeirðalögreglu og er ætlað að auðvelda það að bera kennsl á mótmælendur seinna meir.Lýðræðisflokksþingmaðurinn Lam Cheuk-ting sagði að íbúar Hong Kong myndu halda áfram að berjast fyrir réttindum og frelsi þeirra, þrátt fyrir að fjöldi skipuleggjenda mótmælanna hafi verið handteknir síðustu daga.Mótmælin hófst fyrr á árinu í tengslum við umdeilt framsalsfrumvarp sem ríkisstjórnin reyndi að koma í gegn. Nú hefur stjórnin dregið til baka áform sín en mótmælin halda áfram. Hong Kong Kína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag. Mótmælendur hafa mótmælt síðustu tólf helgar en mótmælin þessa helgina marka það að fimm ár séu liðin frá því að íbúar Hong Kong mótmæltu afskiptum Kína af kosningum í sjálfstjórnarhéraðinu. AP greinir frá.Sjá einnig: Mótmælum helgarinnar í Hong Kong aflýst Mikill hiti færðist í mótmælin í dag en mótmælendur beittu bensínsprengjum, eldi og leysigeislum gegn óeirðalögreglunni. Mótmælendur stöfluðu saman víggirðingum og mynduðum vegg sem seinna var kveikt í. Áður höfðu mótmælendur kastað bensínsprengjum yfir girðingar við byggingar ríkisstjórnarinnar. Lögreglan svaraði með táragasi og vatnsbyssum sem nýlega hafa verið teknar í notkun. Lögreglan bryddaði upp á þeirri nýjung að sprauta litarefni á mótmælendur. Slíkt er þekkt á meðal óeirðalögreglu og er ætlað að auðvelda það að bera kennsl á mótmælendur seinna meir.Lýðræðisflokksþingmaðurinn Lam Cheuk-ting sagði að íbúar Hong Kong myndu halda áfram að berjast fyrir réttindum og frelsi þeirra, þrátt fyrir að fjöldi skipuleggjenda mótmælanna hafi verið handteknir síðustu daga.Mótmælin hófst fyrr á árinu í tengslum við umdeilt framsalsfrumvarp sem ríkisstjórnin reyndi að koma í gegn. Nú hefur stjórnin dregið til baka áform sín en mótmælin halda áfram.
Hong Kong Kína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira