Smitaðir í Norrænu fóru frá borði í Færeyjum Tveir í áhöfn Norrænu, sem von er á til Seyðisfjarðar í fyrramálið, greindust smitaðir skömmu eftir að ferjan lagði úr höfn frá Hirtshals í Danmörku á laugardag. 19.10.2020 14:24
Svona var 125. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 19.10.2020 10:42
Örsögur um Gunnu sem hugsaði með hjartanu Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, hefði orðið sjötíu ára í dag. Hún lést þann 31. desember 2019. 19.10.2020 10:12
Svarar þeim kylfingum sem hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbba Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri GKG, tekur til varna fyrir stjórnendur golfklúbba á Facebook þar sem hann segir örfáa kylfinga hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbbanna á samfélagsmiðlum vegna þess að þeir hafi farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis um lokun golfvalla. 17.10.2020 10:18
Hin látna var á níræðisaldri Konan sem lést á Landspítalanum á síðastliðnum sólarhring var á níræðisaldri. 16.10.2020 15:32
Sterkur grunur um riðuveiki í Akrahreppi Sterkur grunur er um riðuveiki á Stóru-Ökrum 1, Brekkukoti, í Akrahreppi í Skagafirði. Matvælastofnun hefur sett bann á allan flutning líffjár, þ.e. sauð- og geitfjár innan Tröllaskagahólfs til bráðabirgða þar til greining hefur verið staðfest. 16.10.2020 15:19
Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. 16.10.2020 14:36
Vill Víði áfram í íþróttamálum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ætla að óska eftir því við Víði Reynisson yfirlögregluþjón að hann haldi áfram hlutverki sínu í samskiptum og ákvarðanatöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Víðir sé ómetanlegur í þeirri vinnu. 16.10.2020 14:09
Boðar áframhaldandi hertar aðgerðir Katrín Jakobsdóttir forsætisráhðerra vonar að hækkandi hlutfall fólks sem greinist hér á landi í sóttkví séu merki um að hertar aðgerðir séu að skila árangri. Um leið berist fréttir af andláti vegna Covid-19 sem minni á mikilvægi aðgerða. 16.10.2020 12:46
Segja Ísland eftirbát í stuðningi við listamenn Fjórir af hverjum fimm listamönnum segjast hafa orðið fyrir tekjufalli vegna kórónuveirufaraldursins. Tekjur helmings þeirra hafa minnkað um meira en helming á milli ár og um tæplega fimmtungu um 75–100%. 16.10.2020 12:20