Einn harðasti KR-ingurinn fallinn frá Karl Óskar Agnarsson, einn harðasti KR-ingur landsins, er látinn 68 ára gamall. Karl Óskar þekkja allir sem hafa sótt kappleiki í vesturbænum undanfarna áratugi. 23.10.2020 11:25
Sex milljarðar í sjónmáli Sýn hefur náð samkomulagi við erlenda fjárfesta um einkaviðræður og helstu skilmála í tengslum við mögulega sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu Sýnar til Kauphallar í morgun. 23.10.2020 10:44
Telur ríkisstjórnina ætla að keyra öldrunarheimilin í þrot Forstjóri Grundarheimilanna, dvalar- og hjúkrunarheimila fyrir aldraða, segir ríkisstjórnina viljandi svelta öldrunarheimilin með það að markmiði að rekstrinum verði skilað til ríkisins. Ríkisstjórnin geri allt hvað hún geti til að keyra öldrunarheimilin í þrot. 23.10.2020 10:22
Banaslys í malarnámu í Þrengslunum Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í malarnámu í Þrengslunum í morgun. Jarðýta sem maðurinn stjórnaði virðist hafa farið fram af brún og fallið ofan í námuna úr mikilli hæð. 22.10.2020 17:06
Biðst afsökunar og lokar Sporthúsinu Eigandi Sporthússins hefur tekið þá ákvörðun að loka Sporthúsinu vegna mikillar og almennrar óánægju í samfélaginu með opnun líkamsræktarstöðva. 22.10.2020 16:34
Smitaður sótti hóptíma í líkamsræktarstöð Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku venga þessa. 22.10.2020 15:51
„Þetta er ljóta helvítis yfirklórið og drullumokstur“ Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum, segir tilmæli sín mjög einföld þegar komi að einkennum vegna Covid. Skipti þá engu hvort menn séu á sjó eða í landi. Menn eigi að koma í sýnatöku. 22.10.2020 12:39
Bóluefni hjá heilsugæslunni nánast búið Löng röð hefur myndast fyrir utan Smáratorg þar sem fólk bíður þess að verða bólusett fyrir inflúensu. Bóluefni virðist enn vera til hjá apótekum landsins en það er uppurið á flestum heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu. 22.10.2020 09:01
Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við Garðahraun á fimmta tímanum í dag. 21.10.2020 16:55
Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21.10.2020 16:41