Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eld­flauga­á­rásir gerðar á mið­borg Kænu­garðs

Rússar gerðu eldflaugaárás á miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, snemma í morgun. Vitali Klitschko borgarstjóri greinir frá því á samfélagsmiðlum að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenkiskíj-hverfinu og að björgunaraðilar séu nú að störfum á vettvangi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í formanni VR um nýgerðan kjarasamning og innum formann Eflingar einnig eftir sínu áliti. Þá verður rætt við stjórnarandstöðuna um útspil ríkisstjórnarinnar í kjaramálunum og einnig heyrum við í Hussein systrunum sem sneru aftur í menntaskólann sinn í morgun. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjarasamningar verða undirritaðir í Karphúsinu klukkan eitt í dag eftir að samkomulag náðist í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaramál, hryðjuverk og kvikmyndaverðlaun verða til umfjöllunar í Hádegisfréttum að þessu sinni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Leigumarkaðurinn, kjarasamningar og niðurskurður hjá borginni verður til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Sjá meira