
Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun
Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins.