Þórhildur ráðin forstjóri Íslandspósts fyrst kvenna Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. desember 2020 16:05 Þórhildur Ólöf Helgadóttir er nýr forstjóri Íslandspóst. Pósturinn Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin í starf forstjóra Íslandspósts og hefur hún þegar tekið til starfa. Þórhildur er fyrsta konan til að gegna stöðu forstjóra Póstsins, að því er fram kemur í tilkynningu um ráðninguna frá Íslandspósti. Áður gegndi Þórhildur starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs fyrirtækisins en hún tók við þeirri stöðu í lok sumars 2019. Haft er eftir henni í tilkynningu að hún sé mjög ánægð með að fá tækifæri til að stýra Póstinum og það mikla traust sem henni sé sýnt. „Pósturinn hefur gengið í gegnum mikið umbreytingarferli á síðustu misserum til þess að takast á við áskoranir í starfsemi félagsins. Við erum stolt af árangri okkur en höldum áfram að styrkja fyrirtækið og bæta þjónustuna,“ er haft eftir Þórhildi í tilkynningu. Þórhildur var áður fjármálastjóri 66° norður, bílaumboðsins Heklu og Securitas. Þá hefur hún setið í stjórn Sjóvár-Almennra og átt sæti í stjórnum dótturfélaga þeirra fyrirtækja sem hún hefur starfað hjá. Þórhildur er með cand. oecon-próf frá Háskóla Íslands. Þórhildur tekur við af Birgi Jónssyni sem hóf störf sem forstjóri í fyrra. Hann réðst í miklar niðurskurðaraðgerðir til að rétta af fjárhag Íslandspósts. Vistaskipti Pósturinn Tengdar fréttir Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. 2. nóvember 2020 10:46 Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. 25. maí 2020 12:55 Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. 6. mars 2020 13:39 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Áður gegndi Þórhildur starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs fyrirtækisins en hún tók við þeirri stöðu í lok sumars 2019. Haft er eftir henni í tilkynningu að hún sé mjög ánægð með að fá tækifæri til að stýra Póstinum og það mikla traust sem henni sé sýnt. „Pósturinn hefur gengið í gegnum mikið umbreytingarferli á síðustu misserum til þess að takast á við áskoranir í starfsemi félagsins. Við erum stolt af árangri okkur en höldum áfram að styrkja fyrirtækið og bæta þjónustuna,“ er haft eftir Þórhildi í tilkynningu. Þórhildur var áður fjármálastjóri 66° norður, bílaumboðsins Heklu og Securitas. Þá hefur hún setið í stjórn Sjóvár-Almennra og átt sæti í stjórnum dótturfélaga þeirra fyrirtækja sem hún hefur starfað hjá. Þórhildur er með cand. oecon-próf frá Háskóla Íslands. Þórhildur tekur við af Birgi Jónssyni sem hóf störf sem forstjóri í fyrra. Hann réðst í miklar niðurskurðaraðgerðir til að rétta af fjárhag Íslandspósts.
Vistaskipti Pósturinn Tengdar fréttir Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. 2. nóvember 2020 10:46 Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. 25. maí 2020 12:55 Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. 6. mars 2020 13:39 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. 2. nóvember 2020 10:46
Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. 25. maí 2020 12:55
Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. 6. mars 2020 13:39