Veður

Veður


Fréttamynd

Boða fleiri lokanir á Hellisheiði

Ný vegrið á milli akreina og breytingar á Suðurlandsvegi þýða að Vegagerðin lokar Hellisheiðinni oftar þegar veður er vont. Um er að ræða nýtt verklag. Vonir standa til að lokanir vari skemur með þessu lagi.

Innlent
Fréttamynd

Ekki viðrar til ferðalaga

Fárviðri mun ganga yfir sunnan og vestanvert landið og ná hámarki rétt eftir hádegi SV-lands með miklum vindi og áframhaldandi ofankomu.

Innlent
Fréttamynd

Leist ekki á blikuna

Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjóruðningsmaður sem hefur verið á ferðinni í dag segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í nótt. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina.

Innlent
Fréttamynd

Snjókoma í borginni

Snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar.

Innlent