Hlánar við ströndina og vegum lokað Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 23:23 Afar slæmt veður er nú á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/GVA Veður er orðið afar slæmt á Suður- og Vesturlandi og mun ekki lægja svo teljanlegt sé fyrr en í fyrramálið. Hellisheiði, auk fleiri vega, hefur verið lokað vegna veðurs og mun lokunin gilda þangað til á morgun. Þá á að hlána töluvert í nótt á sunnan- og vestanverðu landinu, þó ekki á Vestfjörðum þar sem áfram mun snjóa. „Það á smátt og smátt að hlýna þannig að þegar líður á nóttina þá breytist úrkoman í slyddu eða rigningu, þá skánar skyggnið en blotnar auðvitað í snjónum,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi í kvöld. „Hvort að það er eitthvað betra er ég ekkert endilega viss um,“ bætir hann við. Þá er færð víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Staðan verður ekki uppfærð fyrr en klukkan 6:30 í fyrramálið, segir jafnframt á vefnum.Fer aftur undir frostmark á morgun Aftur mun kólna í veðri strax á morgun og búist er við éljagangi fram eftir viku. „Skilin ganga yfir seinnipartinn í nótt og hérna fyrir höfuðborgarsvæðið verður það í kringum sexleytið. Þá skiptir um gír og lægir töluvert, úrkoman verður ekki svona samfelld en á móti kemur að þá kólnar niður undir frostmark aftur,“ segir Óli Þór. „Þá verður éljagangur og sá verður viðvarandi alveg fram á föstudag.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni.Á föstudag:Suðvestlæg átt, allhvöss syðst, en annars hægari. Víða él, einkum V-til, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið og fer að snjóa þar. Frost um land allt. Á laugardag:Gengur líklega í allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt með snjókomu eða éjagangi, einkum við N-ströndina. Dregur úr frosti í bili.Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir órólegt og kalt veður með úrkomu í öllum landshlutum. Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Veður er orðið afar slæmt á Suður- og Vesturlandi og mun ekki lægja svo teljanlegt sé fyrr en í fyrramálið. Hellisheiði, auk fleiri vega, hefur verið lokað vegna veðurs og mun lokunin gilda þangað til á morgun. Þá á að hlána töluvert í nótt á sunnan- og vestanverðu landinu, þó ekki á Vestfjörðum þar sem áfram mun snjóa. „Það á smátt og smátt að hlýna þannig að þegar líður á nóttina þá breytist úrkoman í slyddu eða rigningu, þá skánar skyggnið en blotnar auðvitað í snjónum,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi í kvöld. „Hvort að það er eitthvað betra er ég ekkert endilega viss um,“ bætir hann við. Þá er færð víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Staðan verður ekki uppfærð fyrr en klukkan 6:30 í fyrramálið, segir jafnframt á vefnum.Fer aftur undir frostmark á morgun Aftur mun kólna í veðri strax á morgun og búist er við éljagangi fram eftir viku. „Skilin ganga yfir seinnipartinn í nótt og hérna fyrir höfuðborgarsvæðið verður það í kringum sexleytið. Þá skiptir um gír og lægir töluvert, úrkoman verður ekki svona samfelld en á móti kemur að þá kólnar niður undir frostmark aftur,“ segir Óli Þór. „Þá verður éljagangur og sá verður viðvarandi alveg fram á föstudag.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni.Á föstudag:Suðvestlæg átt, allhvöss syðst, en annars hægari. Víða él, einkum V-til, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið og fer að snjóa þar. Frost um land allt. Á laugardag:Gengur líklega í allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt með snjókomu eða éjagangi, einkum við N-ströndina. Dregur úr frosti í bili.Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir órólegt og kalt veður með úrkomu í öllum landshlutum.
Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira