Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Garðar Örn Úlfarsson skrifar 10. febrúar 2018 07:00 Ferðamenn náðu góðum myndum á Reykjavíkurtjörn. Fréttablaðið/Stefán Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Það sígur þó verulega aftur á ógæfuhliðina í þessum efnum fyrir landsmenn strax í dag ef marka má spár Veðurstofu Íslands. Vegagerðin boðar lokanir vega. Fyrir hádegi í dag er gert ráð fyrir norðaustanátt, hvassviðri og snjókomu á Austurlandi og norðan- og norðvestanlands eftir hádegi. Þá segir á vef Veðurstofunnar að síðdegis verði vaxandi norðvestanátt með snjókomu suðvestan- og vestanlands og hvassviðri eða stormur en rok syðst og jafnvel ofsaveður á Suðausturlandi í kvöld. Vegagerðin sendi í gær frá sér tilkynningu um hugsanlegar fyrirvaralausar lokanir vega í dag. Til dæmis segir að líklegt sé að verulegar truflanir verði á Reykjanesbraut milli klukkan 15.00 og 18.00 og á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá klukkan sex á laugardagsmorgun fram til klukkan eitt í nótt. Truflanir gætu orðið á Suðurlandi og á Suðausturlandi strax frá því á miðnætti í gærkvöldi. Þá er getið um yfirvofandi truflanir á Héraði, Eyjafirði, Skagafirði, Borgarfirði, Dölum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira
Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Það sígur þó verulega aftur á ógæfuhliðina í þessum efnum fyrir landsmenn strax í dag ef marka má spár Veðurstofu Íslands. Vegagerðin boðar lokanir vega. Fyrir hádegi í dag er gert ráð fyrir norðaustanátt, hvassviðri og snjókomu á Austurlandi og norðan- og norðvestanlands eftir hádegi. Þá segir á vef Veðurstofunnar að síðdegis verði vaxandi norðvestanátt með snjókomu suðvestan- og vestanlands og hvassviðri eða stormur en rok syðst og jafnvel ofsaveður á Suðausturlandi í kvöld. Vegagerðin sendi í gær frá sér tilkynningu um hugsanlegar fyrirvaralausar lokanir vega í dag. Til dæmis segir að líklegt sé að verulegar truflanir verði á Reykjanesbraut milli klukkan 15.00 og 18.00 og á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá klukkan sex á laugardagsmorgun fram til klukkan eitt í nótt. Truflanir gætu orðið á Suðurlandi og á Suðausturlandi strax frá því á miðnætti í gærkvöldi. Þá er getið um yfirvofandi truflanir á Héraði, Eyjafirði, Skagafirði, Borgarfirði, Dölum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Sjá meira
Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39