Rúta með rúmlega 50 farþega fór út af við Vík Engin slys á fólki en rútan við það að fara á hliðina. Innlent 24. febrúar 2017 10:21
Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. Innlent 24. febrúar 2017 10:02
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. Innlent 24. febrúar 2017 09:56
"Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur“ Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. Innlent 24. febrúar 2017 09:49
Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Flugfélag Íslands hefur aflýst nær öllu innanlandsflugi vegna veðurs. Innlent 24. febrúar 2017 07:53
Vara við mjög slæmu veðri Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Innlent 23. febrúar 2017 11:51
Sannkallað vetrarveður ríkir austantil á Suðurlandi Ekkert ferðaveður í Öræfum samkvæmt heimamönnum. Innlent 23. febrúar 2017 11:09
Ekkert ferðaveður á morgun Suðaustan stormur eða rok verður víða um landið seinnipartinn á morgun og ekkert ferðaveður. Innlent 23. febrúar 2017 07:08
Suðaustan stormur í helgarkortunum Það verður ákveðin suðaustanátt á landinu í dag og á morgun með éljaveðri í flestum landshlutum að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 22. febrúar 2017 07:47
Hviður gætu farið upp í 40 metra á sekúndu Kröpp lægð gengur til norðaustur fyrir sunnan land í dag. Innlent 21. febrúar 2017 12:20
Mikil lægð nálgast landið Allmikil lægð nálgast landið í dag og hvessir þá af austri og fer að rigna syðst. Innlent 17. febrúar 2017 07:45
Ferskum gulrótum skaut upp á Dalvík í vorveðrinu Guðný Sigríður, kennari á Dalvík, smakkaði á brakandi ferskum gulrótum sem hún tók upp um helgina. Hitinn fór upp í 19,1 gráðu við Eyjabakka. Innlent 14. febrúar 2017 06:00
Malbikað í veðurblíðunni í borginni Verið var að malbika á Engjavegi í Laugardalnum þegar ljósmyndari Vísis átti þar leið um í dag. Ekki er algengt að malbikað sé á þessum tíma árs, í febrúar, enda vanalega frekar kalt og blautt. Innlent 13. febrúar 2017 16:41
Lítils háttar slydda í dag Gera má ráð fyrir sunnan golu eða kalda í dag og lítils háttar rigningu eða slyddu sunnan- og vestan til. Hins vegar verður léttskýjað á Norður- og Norðausturlandi. Innlent 13. febrúar 2017 08:52
Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Innlent 12. febrúar 2017 12:52
Spáð allt að 20 stiga hita á Austurlandi Spáð er 15-20 stiga hita á Norðaustur og Austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Innlent 12. febrúar 2017 09:12
Búist við stormi Austanlands Öllu rólegra veður verður yfir landinu í dag en í gær. Innlent 9. febrúar 2017 07:56
Þyrla Landhelgisgæslunnar send í sjúkraflug vegna óveðurs Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis beiðni frá lækni í Fjarðabyggð um aðstoð þyrlu vegna konu sem þurfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús í Reykjavík. Vegna óveðurs yfir landinu var ekki unnt að senda sjúkraflugvél eftir konunni. Innlent 8. febrúar 2017 21:07
Eldingaveðrið heldur eitthvað áfram Þrumur og eldingar hafa verið á suðurströnd landsins og víðar í dag en búist er við að eldingaveðrið muni ganga niður þegar líða tekur á kvöldið. Innlent 8. febrúar 2017 18:11
Húsnæði rýmt vegna krana og ferðamenn börðust við vindinn Fjöldi útkalla vegna óveðurs. Innlent 8. febrúar 2017 12:28
Sérstaklega varað við aðstæðum á Reykjanesbraut Vegagerðin biður ökumenn á Reykjanesbraut að fara varlega en búist er við öflugum vindhviðum á veginum milli klukkan níu og tíu. Innlent 8. febrúar 2017 07:16
Varað við ofsaveðri: „Þetta verður hvellur í fyrramálið“ Spáð er ofsveðri á vestanverðu landinu á morgun. Innlent 7. febrúar 2017 22:30
Hvassviðri eða stormur næstu daga Austan- og suðaustanstormur víða á landinu fram á nótt. Innlent 6. febrúar 2017 21:57
Leiðindaveður fram eftir morgni í dag Veðurstofan varar við stormi á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni í dag. Innlent 31. janúar 2017 07:42
Varað við stormi víða um land Vaxandi austanátt verður á landinu í dag með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu, fyrst sunnan til á landinu. Innlent 30. janúar 2017 07:32
Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. Innlent 28. janúar 2017 10:43