Rafmagnslaust á Vesturlandi: „Hún er nú ekkert grín þessi vestan- og suðvestanátt um hávetur“ Rafmagnslaust er á hluta Vesturlands samkvæmt tilkynningakorti á vefsíðu RARIK. Þar kemur fram að rafmagnsbilun sé á Norðurárdalslínu og verið að leita að bilun. Innlent 7. janúar 2020 19:58
Þurftu að skilja bíla eftir á Holtavörðuheiði Björgunarsveitir sem kallaðar voru út nú undir kvöld til að aðstoða hátt í tuttugu ökumenn sem lent höfðu í vandræðum vegna ófærðar og veðurs á Holtavörðuheiði hafa náð að fylgja einhverjum bílum niður af heiðinni. Innlent 7. janúar 2020 19:30
Loka Hellisheiði, Þrengslum og Öxnadalsheiði vegna óveðurs Vegagerðin hefur lokað vegunum um Hellisheiði og Þrengsli vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Innlent 7. janúar 2020 18:10
Ökumenn í vandræðum á Holtavörðuheiði Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis. Innlent 7. janúar 2020 17:43
Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. Innlent 7. janúar 2020 17:00
Foreldrar hvattir til að sækja börnin vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gula viðvörun frá klukkan þrjú í dag og biður foreldra og forráðamenn að sækja börn sín yngri en tólf ára í lok skóla- eða frístundastarfs í dag. Innlent 7. janúar 2020 12:15
Flugi aflýst vegna veðurs Flugfélögin Icelandair, Easy Jet og Lufthansa hafa aflýst öllu flugi sínu til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag vegna veðurs. Innlent 7. janúar 2020 10:36
Röskun á akstri strætó í óveðrinu Gular viðvaranir verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Innlent 7. janúar 2020 08:30
Stormur og hríð fylgja „djúpri og víðáttumikilli lægð“ Gular viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum og aftur er von á stormi á fimmtudag. Innlent 7. janúar 2020 06:55
Varað við hviðum allt að 50 m/s Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Innlent 6. janúar 2020 10:26
Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. Innlent 6. janúar 2020 07:05
Lægðin á þriðjudag með „allra dýpstu lægðum“ og færir með sér mikinn vestanhvell Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Innlent 5. janúar 2020 11:43
Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. Innlent 5. janúar 2020 07:58
Björgunarsveitir hafa sinnt fleiri en 120 verkefnum Hundrað sjötíu og tveir björgunarsveitarmenn sinntu verkefnum á suðvesturhorni landsins en þeim bárust um hundrað og tuttugu aðstoðarbeiðnir. Þá barst aðgerðarstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tug aðstoðarbeiðna. Innlent 4. janúar 2020 18:30
Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. Innlent 4. janúar 2020 14:51
Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið Innlent 4. janúar 2020 12:41
„Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. Innlent 4. janúar 2020 11:38
Segir algjörlega blint á köflum á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna að fara varlega og gera ráð fyrir slæmu veðri á Reykjanesbrautinni sem eigi að öllum líkindum eftir að versna á næstu klukkustundum. Innlent 4. janúar 2020 08:43
Óvissustig víða vegna veðurs: Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var meðal annars versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun. Innlent 4. janúar 2020 08:19
Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. Innlent 4. janúar 2020 07:15
Búast við óvissustigi og lokunum á morgun Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. Innlent 3. janúar 2020 21:16
Himininn glitraði yfir Akureyri í morgun Mikið sjónarspil beið Akureyringa og nærsveitunga í morgun þar sem stærðarinnar glitský skreittu morgunhimininn og glöddu heimamenn sem og aðra. Innlent 3. janúar 2020 19:15
Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. Innlent 3. janúar 2020 12:06
Appelsínugular og gular viðvaranir í kortunum Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir landið á morgun, laugardag, en nú þegar eru gular viðvaranir í gildi á Norðausturlandi, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Innlent 3. janúar 2020 10:56
Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn og aðrir vegfarendur ættu að huga að því að gefa sér nægan tíma til þess að komast á milli staða nú í morgunsárið. Innlent 3. janúar 2020 06:22
Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. Innlent 2. janúar 2020 20:10
„Nóg að gera“ í veðrinu þessa dagana Færð verður víða mjög slæm á landinu í dag og því er beint til vegfarenda að huga vel að veðurspám og fara varlega áður en lagt er af stað. Innlent 2. janúar 2020 13:16
Kalt heimskautaloft flæðir yfir landið Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum. Innlent 2. janúar 2020 06:45
Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920. Innlent 1. janúar 2020 15:54
„Dæmigert janúarveður“ næstu daga Árið byrjar með úrkomu víða um land og er spáð skúrum eða slydduéljum. Innlent 1. janúar 2020 08:40