Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Stærsta Eistnaflugið hingað til

Stefán Magnússon, forsprakki hátíðarinnar, segir að um 40 prósentum fleiri erlendir gestir hafi boðað komu sína á hátíðina í ár. Hátíðin er með nýju sniði.

Tónlist
Fréttamynd

Vísir á ATP: Spilagleðinni haldið í 27 ár

Mudhoney sveik engan, hvorki gamla aðdáendur né nýja áheyrendur, á ATP-rokkhátíðinni á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sveitin er sögð hafa búið til hljóm grunge-rokksins og sögð áhrifavaldur í tónlist langt út fyrir eigin vinsældir.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Una Stefson

Tónlistamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Sea of Silver.

Tónlist
Fréttamynd

Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop.

Tónlist
Fréttamynd

Tónlistarhátíðin ATP hafin

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop.

Tónlist