

Tónlist
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Egill Einars og Sverrir Bergmann gefa út ástarsorgarlag
Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga.

Gefur út lag með American Idol stjörnunni Chris Medina
Tónlistarmaðurinn Bomarz, Bjarki Ómarsson, gefur í dag út nýtt lag, Can't Fake It, í samstarfi við American Idol stjörnuna Chris Medina. Vísir frumsýnir myndband við lagið.

Bein útsending: Samtal við Tjörnina
Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag.

Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt
Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag.

Vildu aðeins Króla til að flytja lagið Ást við fyrstu seen
Draumfarir og Króli gefa í dag frá sér nýtt lag sem ber heitið Ást við fyrstu seen.

„Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“
„Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist.

Jónsi og Robyn senda frá sér hið „fullkomna popplag“
Jónsi og sænska poppstjarnan Robyn sendu í dag frá sér nýtt lag, Salt Licorice. Lagið er af væntanlegri sólóplötu Jónsa, hans fyrstu í áratug. Platan kemur út á vegum Krunk útgáfunnar þann 2.október.

I Am Woman-söngkonan Helen Reddy er látin
Ástralska söngkonan Helen Reddy, sem samdi og söng lagið I Am Woman, er látin 78 ára að aldri.

Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár
Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi.

Kelly Clarkson með ábreiðu af laginu Perfect eftir Ed Sheeran
Söngkonan Kelly Clarkson fór af stað á nýjan leik með spjallþátt sinn The Kelly Clarkson Show í síðustu viku.

Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way
„Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg.

„Hún hefur ekki mikið verið að tala um þessa hluti“
Mikil stemmning var í salnum og ein af einlægari stundum kvöldsins var óneitanlega þegar Ingó biður Siggu um syngja lagið, Ég er eins og ég er.

Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann
Það er óhætt að segja að íbúar á Tröllaskaga og þá sér í lagi Siglfirðingar séu að rifna úr stolti ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum. Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga komu, sáu og sigruðu í Söngkeppni framhalsskólanna sem fram fór í Ríkissjónvarpinu í kvöld.

Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg
„Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.

Bubbi gefur út lagið Sól rís
Bubbi Morthens sendir í dag frá sér fyrsta lag af væntanlegri plötu. Lagið ber heitið Sól rís.

Kristín Sesselja frumsýnir nýtt myndband við lagið Fuckboys
Tónlistarkonan Kristín Sesselja gefur í dag út nýtt myndband við lagið Fuckboys.

Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum
Lagalisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist.

Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg
Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg.

Arkitekt gefur út rokkóperu með Geir Ólafs: „Algjört sýningarverk fyrir röddina hans“
„Ég tel mig nú lítt þekktan sem tónlistarmann, kannski helst að nafn mitt sé á blaði fyrir lagið Aldrei segja aldrei í Söngvakeppniinni 2012.“

Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð
Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How.

Einn stofnenda Four Seasons er látinn
Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn Tommy DeVito er látinn, 92 ára að aldri. Hann var einn stofnmeðlima sveitarinnar Four Seasons.

Tók upp myndbandið í neðansjávar musteri á Balí og í Grjótagjá
Bergljót frumsýnir tónlistarmyndband en tökur áttu sér stað neðansjávar við musteri á hafsbotni.

„Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“
„Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman.

Ævisaga á leiðinni um Herra Hnetusmjör: „Ég er besti rappari á Íslandi“
Hann var á góðri leið með að lenda á vondum stað en sneri við blaðinu áður en það varð of seint og segir að trúin og nýja barnið haldi honum á mottunni.

Baggalútur gefur út nýtt lag og myndband
Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936).

„Rosalega stolt af honum“
Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins.

Söngkona The Emotions er látin
Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love.

Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow
Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög.

Syngur um hve lífið er dýrmætt eftir að læknir kom auga á váboða í golfi
Hebbi var heldur betur minntur á hve dýrmætt lífið er á dögunum þegar hjartalæknir var með honum í golfi í sumar og tók eftir að því að ekki var allt með felldu.

Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You
Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann.