

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
Eva Katrín Baldursdóttir var mynduð af ljósmyndaranum Annie Leibovitz í apríl síðastliðnum en hún er einn þekktasti ljósmyndari heims.
Ameríski fatahönnuðurinn tók við sem yfirhönnuður Balenciaga árið 2012 af Nicolas Ghesquiére.
París er heimili "haute couture“ en þar eru tískusýningar í fullum gangi. Öll stærstu tískuhúsin sýna þar hátískuflíkur sem eru handgerðar en það eru ekki öll merki sem fá að kalla sig hátískumerki.
Tískuvikum karla í París lauk um helgina. Öll stærstu tískuhúsin sýndu línurnar fyrir vorið 2016.
Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool.
Kanye West, The Who og Florence and the Machines voru stærstu nöfnin á dagskránni í ár.
Vogue mun birta umfjöllun um merkið í næsta tölublaði sem kemur út 9. júlí.
Birta Rán er ljósmyndarinn bak við bloggið Streets of Reykjavík. Hún myndar fólk sem hún mætir á götum bæjarins.
Álfrún Pálsdóttir er ritstjóri nýja, íslenska tímaritsins Glamour. Hún er yngsti ritstjórinn hjá Condé Nast, sem er alþjóðlegt útgáfufyrirtæki sem gefur út titla á borð við Vogue, Vanity Fair, GQ og Wired. Íslenska Glamour er nýjasta viðbótin við þessa flóru.
Erna Marín Baldursdóttir fékk hugmyndina að fatalínunni Snjóberi í fæðingarorlofinu, eftir að hún rakst á litríka ljósmynd af fugli sem hún lét prenta á efni.
Valentína Tinganelli dúxaði frá IED hönnunarskólanum í Róm síðastliðið sumar og hefur nú sett útskriftarlínu sína í framleiðslu. Það eru skór og fylgihlutir úr leðri sem eru handsaumaðir á Ítalíu.
Guðmundur Jörundsson stendur fyrir tveggja vikna fatahönnunarnámskeiði.
Nýjustu peysur prjónahönnuðarins Bergrósar Kjartansdóttur heita Rigning og Logn. Bergrós líkir peysunum sínum stundum við ljóð og kveikjan að Rigningu var einmitt frægt ljóð Vilborgar Halldórsdóttur.
Það er ekki aðeins fylgst með NBA leikmönnum inn á vellinum.
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir var stórglæsileg á BAFTA Craft-sjónvarpsverðlaunahátíðinni.
Síðastliðna mánuði hafa stjörnur á borð við Rihönnu, Elizabeth Olsen og Gwyneth Paltrow klæðst flíkum frá tískumerkinu Galvan en listrænn stjórnandi og einn af stofnendum þess er Sólveig Káradóttir.
Frumkvöðullinn og hugmyndasmiðurinn Hrefna Björk Sverrisdóttir er með áhugaverð verkefni í gangi sem eru eins ólík og þau eru mörg.
Hjónin María Birta og Elli Egilsson voru valin af ljósmyndara tískurisans The Kooples
Rapparinn Will.i.am fer í samstarf með Gucci.
Thelma Björnsdóttir fatahönnuður ávann sér rétt til að taka þátt í Pulp tískuvikunni sem fram fer í apríl. Hönnun hennar er innblásin af líkamsvirðingu.
Línan á milli auglýsinga og persónulegar upplifunar lífstílsbloggara verður sífellt óljósari með auknu markaðslegu vægi bloggsíðanna.
Rakel Hlín Bergsdóttir hefur rekið vefverslunina Snúran í rúmlega ár heiman frá.
Framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival segir hátíðina hafa gengið vonum framar og allt skipulag hafi verið til fyrirmyndar.
Kraumur tónlistarsjóður og Hönnunarsjóður Auroru buðu á tónleika síðastliðinn laugardag.
Tískuvöruverslun breytt í skemmtistað og boðið í ó-tískupartí í tilefni lokakvölds RFF. "Gestir töpuðu sér þegar Friðrik mætti,“ segir Erna Bergmann.
EYLAND lokaði RFF með stíl
Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna.
Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða.
Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival
Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00.