Ungir viðskiptavinir þeir kröfuhörðustu Sjálfbærni og siðferði eru á meðal þess sem mun hafa áhrif á það hvernig tískuiðnaðurinn þróast á næstu árum, segir Daniel Herrman hjá Weekday. Tíska og hönnun 25. maí 2019 09:00
Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. Tíska og hönnun 23. maí 2019 16:30
Öðruvísi búð á Hverfisgötu Ágústa Hera rekur búðina Mynt í kjallara við Hverfisgötuna. Þar selur hún ný og notuð föt, en einnig hönnun eftir sjálfa sig. Tíska og hönnun 22. maí 2019 08:00
Weekday opnuð á Íslandi Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni. Viðskipti innlent 21. maí 2019 11:00
Með Moroccanoil í hárinu í Eurovision Moroccanoil er stoltur samstarfsaðili Eurovision söngvakeppninnar 2019 í Tel Aviv og er hár allra keppenda alfarið í höndum Antonio Corral Calero, alþjóðlegs fulltrúa Moroccanoil. Lífið kynningar 17. maí 2019 15:00
Sjálfstæður og persónulegur stíll Darren Mark er fatahönnuður. Hann hannar mest karlmannsfatnað, en er líka hrifinn af flíkum sem ganga upp fyrir bæði kyn. Honum finnst sjálfstæði skipta mestu í fatavali. Tíska og hönnun 14. maí 2019 08:15
Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. Tíska og hönnun 12. maí 2019 17:49
Klæða Hatara í valdníðsluna Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á. Lífið 11. maí 2019 08:30
Rihanna stofnar nýtt tískuhús Rihanna hefur gengið til liðs við frönsku gæðavöru samsteypuna Moët Hennessy Louis Vuitton (LVMH) og stofnar tískuhús í samstarfi við hana. Tíska og hönnun 10. maí 2019 21:01
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. Lífið 7. maí 2019 12:30
Hárvörumerkið Maria Nila verðlaunað í Stokkhólmi Sænska hársnyrtivörufyrirtækið Maria Nila var valið „Snyrtivöruútflytjandi ársins, The Cosmetics Export Company, á Swedish Beauty Awards 2019 í Stokkhólmi. Þá var hitavörnin, Quick dry heat spray frá Maria Nila, valið besta hármótunarvaran. Lífið kynningar 17. apríl 2019 10:00
Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara. Innlent 5. apríl 2019 11:15
Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum Tíska og hönnun 4. apríl 2019 15:00
Hver og ein flík verður einstök Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk. Lífið 4. apríl 2019 09:00
Fer yfir búninga WOW frá upphafi til enda: „Öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög“ „Skúli Mogensen bjallaði á mig nokkrum mánuðum áður en WOW fór í loftið og sagði mér að hann ætlaði að stofna eitt stykki flugfélag og að það ætti að vera öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög.“ Lífið 1. apríl 2019 13:30
Fatarisi blandar sér í baráttuna gegn fiskeldi á Íslandi Útvistarvöruframleiðandinn Patagonia mun standa fyrir Evrópufrumsýningu á heimildarmyndinni Artifishal í Ingólfsstofu í Ölfusi þann 10. apríl næstkomandi. Innlent 1. apríl 2019 10:47
18 ára skósmiður sem elskar athygli Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó. Innlent 31. mars 2019 19:45
Nýtt líf í tuskunum í Trendport Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Innlent 31. mars 2019 19:15
Forsætisráðherra á fremsta bekk á Yeoman Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu línu sína, The Wanderer, á HönnunarMars. Lífið 31. mars 2019 10:02
Áhersla á vistvæna hönnun orðin meiri Hitt var á Rögnu Söru Jónsdóttur, eiganda FÓLKs og Eyjólf Pálsson, forstjóra Epal í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 30. mars 2019 16:47
„Ég hef aldrei verið sterkari“ Tískugoðsögnin Katharine Hamnett er á Íslandi. Hún hefur í áratugi barist fyrir umhverfisvænni framleiðsluháttum í tískuiðnaði. "Hún gaggaði eins og hæna,“ segir hún um frægan fund með Margaret Thatcher árið 1984. Lífið 30. mars 2019 10:00
Hlín Reykdal frumsýndi nýja vörulínu Skartgripahönnuðurinn Hlín Reykdal lét ekki sitt eftir liggja á HönnunarMars og frumsýndi nýja vörulínu sína, Crystal Clear, í gær. Lífið 28. mars 2019 16:30
Troðfullt í Epal á HönnunarMars Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Lífið 28. mars 2019 15:30
Ragnhildur selur Maí "Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu. Lífið kynningar 28. mars 2019 15:15
Tveimur verslunum Lindex lokað Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Viðskipti innlent 28. mars 2019 10:02
Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Copenhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni. Tíska og hönnun 27. mars 2019 06:00
„Mikil gróska og kraftur er í faginu“ Alls voru 370 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2019. Tíska og hönnun 26. mars 2019 16:30
Vveraa er ekki Vera nema síður sé Íris Björk Jónsdóttir hefur um árabil hannað og selt skartgripi undir merkjum Vera Design og er ekki sátt við nýja skartgripalínu undir vörumerkinu Vveraa Reykjavík. Lögmaður hennar segist telja „eftirhermuna kolólöglega“. Tíska og hönnun 26. mars 2019 06:30
Fær innblástur úr listum og pólitík Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar hefur vakið verðskuldaða athygli. Tíska og hönnun 23. mars 2019 12:00
Brennivín úr matarleifum meðal sigurvegara hönnunarverðlauna Hönnunarverðlaun Reykjavík Grapevine voru tilkynnt í dag, en á meðal sigurvegara er fatahönnuðurinn Anita Hirlekar og verslunin Fischer. Tíska og hönnun 22. mars 2019 15:00