1-0 fyrir KR KR-stelpurnar eru hreinlega óstöðvandi þessa dagana. Þær sópuðu Keflavík 3-0 í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna og unnu svo fyrsta leikinn gegn Haukum í úrslitaeinvíginu í dag. Körfubolti 21. mars 2009 17:43
Miklu meiri lokaúrslitareynsla í KR-liðinu Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Haukar eru deildarmeistarar og með heimavallarrétt en það er miklu meiri lokaúrslitareynsla í liði Vesturbæinga. Körfubolti 21. mars 2009 14:30
Kristrún hefur spilað stórt hlutverk í leikjum liðanna í vetur Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Körfubolti 21. mars 2009 14:00
Annað árið í röð hækkar Hildur sig í úrslitakeppninni Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur leikið frábærlega í úrslitakeppninni og annað árið í röð hefur hún hækkað framlag sitt í úrslitakeppninni frá því sem hún skilaði til liðsins í deildinni. Körfubolti 21. mars 2009 13:30
Úrslitaslagurinn hjá stelpunum hefst í dag Úrslitarimman í Iceland Express-deild kvenna hefst í dag þegar Haukar taka á móti KR. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. Körfubolti 21. mars 2009 11:19
Haukar mæta KR í úrslitunum Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði í kvöld, 69-65. Körfubolti 17. mars 2009 20:55
Hamar með yfirhöndina gegn Haukum Hamar hafa fjórtán stiga forystu gegn Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Körfubolti 17. mars 2009 19:59
KR í úrslitin KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Keflavík suður með sjó, 71-62. Körfubolti 16. mars 2009 20:45
Haukakonur komnar í 2-1 eftir sigur í spennuleik Haukar unnu fjögurra stiga sigur á Hamar, 59-55, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Slavica Dimovska skoraði 23 stig fyrir Hauka. Körfubolti 15. mars 2009 20:53
Við viljum fá þann stóra líka Margrét Kara Sturludóttir og KR-konur eru komnar í frábæra stöðu í úrslitakeppninni í kvennakörfunni eftir tvo sigra í röð á Íslandsmeisturunum úr Keflavík. Körfubolti 15. mars 2009 10:15
KR komið í lykilstöðu KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. Körfubolti 13. mars 2009 20:33
KR-ingar rifja upp æsispennandi lokamínútur Annar leikur KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fer fram í DHL-Höllinni í kvöld. KR vann fyrsta leikinn með minnsta mun í Keflavík, 78-77, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin. Körfubolti 13. mars 2009 15:13
Þetta var mjög stór sigur fyrir okkur Hamarskonur galopnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti deildarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með öruggum 53-41 sigri í Hveragerði í gær. Körfubolti 13. mars 2009 11:15
Hamar jafnaði metin í einvíginu við Hauka Staðan í einvígi Hamars og Hauka í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna er orðin jöfn 1-1 eftir að Hamar vann góðan 53-41 sigur í baráttuleik í Hveragerði. Körfubolti 12. mars 2009 21:13
Veit ekki hvort það var harðfiskurinn eða Herbalife-ið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábæran leik í Toyota-höllinni í Keflavík þegar KR-konur unnu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 12. mars 2009 11:30
Góður sigur hjá KR gegn Keflavík KR-stúlkur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Keflavík, 77-78, suður með sjó í kvöld. Þetta var fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna. Körfubolti 11. mars 2009 20:50
Frumsýning hjá Keshu með Keflavík í kvöld Keflavík og KR leik fyrsta leik sinn í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna í kvöld þegar bikarmeistararnir úr Vesturbænum heimsækja Íslandsmeistarana í Keflavík. Körfubolti 11. mars 2009 12:30
Þurfum að spila góða vörn og vera skynsamar Deildarmeistarar Haukar eru komnir í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Hamar í Iceland Express deild kvenna. Fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir var ánægð með sigurinn sem var sá fyrsti hjá liðinu í 20 daga. Körfubolti 11. mars 2009 10:15
1-0 fyrir Haukastúlkur Haukar hafa tekið forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Hamri í Iceland Express-deild kvenna. Haukar unnu fyrsta leikinn í kvöld, 66-61. Körfubolti 10. mars 2009 21:12
Fyrsti leikur deildarmeistaranna í þrettán daga Deildarmeistarar Hauka taka á móti Hamar í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld en þetta fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvígi liðanna. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum. Körfubolti 10. mars 2009 15:30
Ísland er heimili mitt að heiman Bandaríska stúlkan Kesha Watson mun án efa styrkja lið Keflavíkur mikið í átökunum í úrslitakeppni Iceland Express kvenna. Körfubolti 9. mars 2009 18:30
Helga með hæsta framlagið í einvígi KR og Grindavíkur KR-konur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu öruggan sigur á Grindavík í oddaleik í gær. KR vann leikinn 77-57 eftir að Grindavík hafði jafnað einvígið með sigri í Grindavík á fimmtudaginn. Körfubolti 9. mars 2009 16:31
Haukafólkið Slavica og Yngvi valin best Haukakonan Slavica Dimovska, leikmaður deildarmeistara Hauka, var nú áðan valin besti leikmaður seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Þjálfari hennar hjá Haukum, Yngvi Gunnlaugsson, var valinn besti þjálfarinn. Körfubolti 9. mars 2009 14:30
KR í undanúrslitin KR tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík, 77-57. Körfubolti 8. mars 2009 17:39
KR hefur yfir í hálfleik KR-stúlkur hafa yfir í hálfleik gegn Grindavík 34-23 í oddaleik liðanna um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 8. mars 2009 16:46
Haukar, Keflavík og Hamar bíða öll eftir úrslitunum í dag Það verður ekki ljóst fyrr en eftir oddaleik KR og Grindavíkur í dag hvaða lið munu mætast í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þrátt fyrir að þrjú af fjögur liðum sé komin áfram. Körfubolti 8. mars 2009 14:15
Grindavík hefur aldrei unnið oddaleik hjá konunum Grindavíkurstúlkur þurfa að brjóta blað í sögu félagsins ætli þær sér að vinna oddaleikinn gegn KR í dag og komast þar með í undanúrslit úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Körfubolti 8. mars 2009 13:54
Grindavíkurkonur tryggðu sér oddaleik á sunnudaginn Grindavíkurkonur unnu tíu stiga sigur á bikarmeisturum KR, 70-60, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Oddaleikurinn um sæti í undanúrslitunum verður í DHL-Höllinni á sunnudaginn. Körfubolti 5. mars 2009 20:58
Lítið skorað í Grindavík en heimastúlkur eru yfir í hálfleik Grindavík er með sex stiga forustu, 27-21 í hálfleik gegn bikarmeisturum KR í öðrum leik einvígis liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Körfubolti 5. mars 2009 20:00
LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Körfubolti 5. mars 2009 15:02