Umfjöllun: KR-ingar byrja tímabilið af krafti KR-ingar unnu virkilega fínan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í Vesturbænum í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en KR-ingar voru of sterkir og unnu 108-90 í hörkuleik. Körfubolti 7. október 2010 23:10
KR slátraði Stjörnunni í framlengingunni Keppni í Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. KR, Keflavík og KFÍ fengu sín fyrstu stig í kvöld. Körfubolti 7. október 2010 21:19
Hrafn Kristjánsson: Svona spáðum við þessu Liðum Hrafns Kristjánssonar er spáð góðu gengu í Iceland Express deilum karla og kvenna í vetur. Karlaliðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna en kvennaliðið sem hefur titil að verja endaði í 2. sæti í spánni. Körfubolti 4. október 2010 16:30
Keflavík og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR munu fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfunni næsta vor ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í árlegri spá sem var kunngerð nú áðan á kynningarfundi Iceland Express-deilda karla og kvenna fyrir tímabilið 2010-2011. Haukar og Tindastól munu falla hjá körlunum en Fjölnir fellur hjá konunum. Körfubolti 4. október 2010 13:43
Snæfell er meistari meistaranna Snæfell frá Stykkishólmi heldur áfram að safna titlum en liðið varð í kvöld meistari meistaranna er það lagði Grindavík í Hólminum, 101-93. Körfubolti 3. október 2010 20:54
Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur „Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26. september 2010 18:22
Hrafn: Allt eintómir snillingar áður en þeir koma til landsins „Við vorum í þeirri aðstöðu allan leikinn að geta klárað hann," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að karlalið félagsins tapaði naumlega fyrir Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26. september 2010 18:12
Snæfellingar með 21 árs gamlan Letta á reynslu Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta karla eru með 21 árs gamlan Letta á reynslu hjá sér og spilaði hann með liðinu á móti Fjölni í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 20. september 2010 21:15
KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn. Körfubolti 20. september 2010 15:45
Bíblíulesturinn kveikti heldur betur í Ara Ari Gylfason átti frábæra frumraun með KFÍ í Lengjubikarnum í gær en hann skoraði þá 25 stig á 29 mínútum í sínum fyrsta opinbera leik með Ísafjarðarliðinu og hjálpaði KFÍ-liðinu að vinna óvæntan tólf stiga sigur á Stjörnunni í Garðabæ, 108-96. Körfubolti 17. september 2010 15:45
Lengjubikarinn: KFÍ vann Stjörnuna í Garðabæ Nú liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í körfubolta en þrír leikir fóru fram í kvöld. Körfubolti 16. september 2010 22:26
Grindavík áfram í Lengjubikarnum Fyrsti leikurinn í Lengjubikar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Grindavík vann þriggja stiga sigur á Haukum, 89-86. Körfubolti 15. september 2010 22:11
Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Karla- og kvennalið Keflavíkur í Iceland Express deildunum hafa komist að samkomulagi við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með þeim á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins en bæði liðin er nú stödd í æfingaferð í Danmörku. Körfubolti 10. september 2010 12:30
Grindvíkingar skipta Gumma Braga inn á fyrir Pétur Guðmunds Guðmundur Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla samkvæmt frétt á Víkurfréttum. Fréttir af aðstoðarmönnum hafa verið áberandi síðustu daga því Keflvíkingar höfðu áður ráðið Grindvíkinginn Pétur Guðmundsson sem aðstoðarmann Keflavíkurliðsins í vetur. Körfubolti 9. september 2010 11:30
Pétur Guðmundsson aðstoðar Guðjón hjá Keflavík í vetur Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Grindvíkingurinn Pétur Guðmundsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í vetur. Körfubolti 8. september 2010 13:30
Snæfell fær nýja leikmenn Karlaliði Snæfells hefur borist liðsstyrkur en það er Ryan Anthony Amoroso sem er fæddur árið 1985 í Minneapolis í Bandaríkjunum. Körfubolti 7. september 2010 23:45
ÍR-ingar mæta sterkir til leiks - unnu Reykjanes Cup ÍR-ingar unnu Reykjanes Cup Invitational í gær þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Fjölnismönnum í úrslitaleiknum. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 6. september 2010 09:00
Stjörnumenn að missa sterkan liðsmann - Magnús hættur Magnús Helgason hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og verður því ekki með Stjörnunni í Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 19. ágúst 2010 17:00
Darrell Flake aftur til Skallagríms Darrell Flake hefur ákveðið að spila með Skallagrími í 1. deildinni í körfubolta í vetur. Flake lék með liðinu árin 2006 til 2008. Körfubolti 16. ágúst 2010 12:00
Lárus Jónsson valdi að fara í Njarðvík frekar en í Hamar Leikstjórnandinn Lárus Jónsson hefur ákveðið að spila með Njarðvík í Iceland Express deild karla á næsta tímabili en hann er að koma aftur heim til Íslands eftir nám erlendis. Þetta kom á karfan.is. Körfubolti 13. ágúst 2010 10:00
Hrafn Kristjánsson: Ekkert víst að manni yrði boðið þetta aftur Hrafn Kristjánsson hefur tekið við þjálfun karlaliðs KR í Iceland Express deildinni í körfubolta en Hrafn hafði áður tekið að sér að þjálfara kvennaliðið sem varð Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 5. ágúst 2010 17:00
Hrafn Kristjánsson þjálfar bæði karla- og kvennalið KR KR-ingar hafa loksins fundið sér þjálfara fyrir karlaliðið sitt í körfuboltanum. Hrafn Kristjánsson hefur samþykkt að þjálfa báða meistaraflokka KR samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Hrafn mun skrifa undir samning í kvöld og hitta karlaliðið á leikmannafundi strax á eftir. Körfubolti 5. ágúst 2010 15:30
KFÍ missir einn útlending en fær tvo í staðinn Nýliðar KFÍ í Ieland Express deild karla hafa verið að setja saman leikmannahópinn sinn á síðustu dögum og í gær var ljóst að Bosníumaðurinn Edin Suljic og Englendingurinn Carl Josey munu spila með liðinu í vetur. Þetta kom fram á heimasíðu KFÍ. Körfubolti 3. ágúst 2010 22:45
Shouse áfram hjá Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar er búið að gera nýjan samning við Bandaríkjamanninn magnaða Justin Shouse. Hann mun því leika sitt þriðja ár með Stjörnunni næsta vetur. Körfubolti 9. júlí 2010 10:19
Konrad Tota ráðinn þjálfari beggja liða Þórs Það verður nóg að gera hjá Kanadamanninum Konrad Tota á Akureyri á næsta tímabili. Hann hefur verið ráðinn þjálfari bæði karla og kvennaliðs Þórs auk þess sem hann mun leika með liðinu í 1. deild karla. Körfubolti 8. júlí 2010 13:15
Böðvar segir allt á réttri leið hjá KR Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið KR sé ekki búið að ráða þjálfara þó svo það sé kominn júní. Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að menn í Vesturbænum séu ekkert að fara á taugum og allt þokist í rétta átt. Körfubolti 1. júlí 2010 07:30
Darri lánaður til Hamars Körfuknattleiksmaðurinn öflugi Darri Hilmarsson mun ekki leika með KR næsta vetur. Hann hefur verið lánaður til Hamars í eitt ár. Körfubolti 1. júlí 2010 07:15
Bárður hættur hjá Fjölni Bárður Eyþórsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í dag. Körfubolti 28. júní 2010 12:45
Kemur Hjalti í staðinn fyrir Hreggvið hjá ÍR-ingum? ÍR-ingar eru kannski búnir að finna eftirmann Hreggviðs Magnússonar sem samdi á dögunum við erkifjendurna í KR. Hjalti Friðriksson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun leika með Breiðhyltingum á næstu leiktíð í Iceland Express deild karla. Þetta kom fyrst fram á karfan.is. Körfubolti 13. júní 2010 09:00
Hörður Axel: Þarf gott tilboð til að fara frá Keflavík Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson ætlar ekki að hoppa á hvaða tilboð sem er þótt að hann stefni á það að komast aftur út í atvinnumennsku. Hörður Axel spilaði frábærlega með Keflavíkurliðinu á síðasta tímabili ekki síst í úrslitakeppninni þar sem Keflavík fór alla leið í oddaleik um titilinn. Körfubolti 5. júní 2010 08:30