KR náði fram hefndum gegn Snæfelli 5. nóvember 2012 21:01 Brynjar átti fínan leik fyrir KR í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í fyrirtækjabikar KKÍ, Lengjubikarnum, í kvöld og þar bar hæst að KR náði fram hefndum gegn Snæfelli. Síðast er liðin mættust í DHL-höllinni voru KR-ingar niðurlægðir í 41 stiga tapi. Sá leikur er svo sannarlega ekki gleymdur og KR-ingar mættu beittir til leiks í kvöld og voru með frumkvæðið allan leikinn.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 105-61 (31-11, 20-16, 29-17, 25-17) Grindavík: Samuel Zeglinski 20/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Jón Axel Guðmundsson 13, Aaron Broussard 11/11 fráköst/5 stolnir, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 6/5 stoðsendingar, Davíð Ingi Bustion 4/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 1/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 0. Haukar: Arryon Williams 23/12 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Emil Barja 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 4, Alex Óli Ívarsson 3, Helgi Björn Einarsson 2, Hlynur Viðar Ívarsson 2, Kristinn Marinósson 2, Andri Freysson 0, Jón Ólafur Magnússon 0.Staða: Keflavík 4 leikir, 6 stig. Grindavík 4 - 6 Haukar 4 - 2 Skallagrímur 4 - 2Fyrirtækjabikar karla, B-riðillKR-Snæfell 90-67 (27-20, 20-15, 19-14, 24-18) KR: Martin Hermannsson 19/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 14, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Kristófer Acox 14/7 fráköst, Keagan Bell 9/5 stoðsendingar, Danero Thomas 7/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Freyr Atlason 2, Jón Orri Kristjánsson 1/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Snæfell: Asim McQueen 17/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 15/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Ólafur Torfason 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/6 fráköst, Jay Threatt 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Óttar Sigurðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Staða: Snæfell 4 - 6 KR 4 - 4 KFÍ 4 - 4 Hamar 4 - 2Fyrirtækjabikar karla, C-riðillBreiðablik-Stjarnan 74-88 (19-20, 27-20, 7-30, 21-18) Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 20, Atli Örn Gunnarsson 12/10 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 11/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 9, Ægir Hreinn Bjarnason 7/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5/8 fráköst, Hákon Bjarnason 4, Ásgeir Nikulásson 2, Haukur Þór Sigurðsson 2, Baldur Már Stefánsson 2, Þórir Sigvaldason 0, Garðar Pálmi Bjarnason 0. Stjarnan: Justin Shouse 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 18, Brian Mills 16/10 fráköst, Marvin Valdimarsson 11, Kjartan Atli Kjartansson 6/4 fráköst, Jovan Zdravevski 5, Björn Kristjánsson 5, Sæmundur Valdimarsson 4/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 1, Christopher Sófus Cannon 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0.Staða: Tindastóll 4 - 8 Stjarnan 4 - 6 Breiðablik 4 - 2 Fjölnir 4 - 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-ÍR 86-73 (20-17, 33-20, 18-16, 15-20) Njarðvík: Marcus Van 27/17 fráköst, Elvar Már Friðriksson 21/4 fráköst/8 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Ágúst Orrason 4/7 fráköst, Magnús Már Traustason 2. ÍR: Eric James Palm 27/7 fráköst, Tómas Aron Viggóson 8, Hreggviður Magnússon 8, Ellert Arnarson 7/5 fráköst/8 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Ólafur Már Ægisson 5, Þorvaldur Hauksson 4, Nemanja Sovic 4/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Sveinbjörn Claessen 0, Þorgrímur Emilsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0.Staða: Þór Þ. 4 - 8 ÍR 4 - 4 Njarðvík 4 - 4 Valur 4 - 0 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í fyrirtækjabikar KKÍ, Lengjubikarnum, í kvöld og þar bar hæst að KR náði fram hefndum gegn Snæfelli. Síðast er liðin mættust í DHL-höllinni voru KR-ingar niðurlægðir í 41 stiga tapi. Sá leikur er svo sannarlega ekki gleymdur og KR-ingar mættu beittir til leiks í kvöld og voru með frumkvæðið allan leikinn.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 105-61 (31-11, 20-16, 29-17, 25-17) Grindavík: Samuel Zeglinski 20/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Jón Axel Guðmundsson 13, Aaron Broussard 11/11 fráköst/5 stolnir, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 6/5 stoðsendingar, Davíð Ingi Bustion 4/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 1/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 0. Haukar: Arryon Williams 23/12 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Emil Barja 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 4, Alex Óli Ívarsson 3, Helgi Björn Einarsson 2, Hlynur Viðar Ívarsson 2, Kristinn Marinósson 2, Andri Freysson 0, Jón Ólafur Magnússon 0.Staða: Keflavík 4 leikir, 6 stig. Grindavík 4 - 6 Haukar 4 - 2 Skallagrímur 4 - 2Fyrirtækjabikar karla, B-riðillKR-Snæfell 90-67 (27-20, 20-15, 19-14, 24-18) KR: Martin Hermannsson 19/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 14, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Kristófer Acox 14/7 fráköst, Keagan Bell 9/5 stoðsendingar, Danero Thomas 7/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Freyr Atlason 2, Jón Orri Kristjánsson 1/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Snæfell: Asim McQueen 17/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 15/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Ólafur Torfason 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/6 fráköst, Jay Threatt 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Óttar Sigurðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Staða: Snæfell 4 - 6 KR 4 - 4 KFÍ 4 - 4 Hamar 4 - 2Fyrirtækjabikar karla, C-riðillBreiðablik-Stjarnan 74-88 (19-20, 27-20, 7-30, 21-18) Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 20, Atli Örn Gunnarsson 12/10 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 11/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 9, Ægir Hreinn Bjarnason 7/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5/8 fráköst, Hákon Bjarnason 4, Ásgeir Nikulásson 2, Haukur Þór Sigurðsson 2, Baldur Már Stefánsson 2, Þórir Sigvaldason 0, Garðar Pálmi Bjarnason 0. Stjarnan: Justin Shouse 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 18, Brian Mills 16/10 fráköst, Marvin Valdimarsson 11, Kjartan Atli Kjartansson 6/4 fráköst, Jovan Zdravevski 5, Björn Kristjánsson 5, Sæmundur Valdimarsson 4/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 1, Christopher Sófus Cannon 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0.Staða: Tindastóll 4 - 8 Stjarnan 4 - 6 Breiðablik 4 - 2 Fjölnir 4 - 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-ÍR 86-73 (20-17, 33-20, 18-16, 15-20) Njarðvík: Marcus Van 27/17 fráköst, Elvar Már Friðriksson 21/4 fráköst/8 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Ágúst Orrason 4/7 fráköst, Magnús Már Traustason 2. ÍR: Eric James Palm 27/7 fráköst, Tómas Aron Viggóson 8, Hreggviður Magnússon 8, Ellert Arnarson 7/5 fráköst/8 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Ólafur Már Ægisson 5, Þorvaldur Hauksson 4, Nemanja Sovic 4/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Sveinbjörn Claessen 0, Þorgrímur Emilsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0.Staða: Þór Þ. 4 - 8 ÍR 4 - 4 Njarðvík 4 - 4 Valur 4 - 0
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira