

Haukar og Tindastóll byrja á sunnudaginn en fyrsti leikur KR og Njarðvíkur er á mánudagskvöldið.
Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi.
Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla.
Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld.
Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram.
Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur.
Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu.
Haukar komust í gær áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Þór í Þorlákshöfn, 96-100, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitunum.
"Nei, takk. Þið getið fengið einhvern annan til að lesa þetta,“ sagði KR-ingurinn Pavel Ermolinskij þegar hann var beðinn um að lesa neikvæðan texta um kvennakörfubolta.
Tindastóll tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með stæl þegar þeir unnu stórsigur, 98-68, á Keflavík í Síkinu á mánudagskvöldið.
Kári Jónsson átti frábæran leik þegar Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með fjögurra stiga sigri, 96-100, á Þór í Þorlákshöfn í gær.
Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Domino's deildar karla eftir fjögurra stiga sigur, 96-100, á Þór Þ. í frábærum körfuboltaleik í Þorlákshöfn í kvöld.
Stjarnan vann aftur í Ljónagryfjunni í kvöld og náði að knýja fram oddaleik eftir frábæran sigur, 83-68, á Njarðvík suður með sjó. Stjörnumenn höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn svo sannarlega skilið.
Logi hefur náð undraverðum bata eftir slæmt handarbrot.
Haukar og Njarðvík fá tækifæri til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld.
Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla.
Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni.
Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn.
Brandon Mobley, leikmaður Hauka, hefur verið dæmdur eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla á fimmtudaginn.
Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun.
Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Hauka og Þórs í kvöld.
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld.
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, segir að Haukar séu betri án útlendingsins, Brandon Mobley, en Mobley var rekinn út úr húsi í leik liðanna í kvöld.
Njarðvík er komið í 2-1 í einvíginu við Stjörnuna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla eftir fimm stiga sigur, 68-73, í þriðja leik liðanna.
Haukar misstu kanann sinn af velli í fyrsta leikhluta en unnu samt afar mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn.
Dómaranefnd KKÍ kemur saman á morgun og tekur atvikið fyrir.
Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson, leikmenn Tindastóls, lentu í bílveltu í gærkvöldi þegar þeir voru á leiðinni heim á Sauðárkrók eftir leik Keflavíkur og Tindastóls.
Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna.
Chuck Garcia skoraði fjögur stig fyrir Grindavík gegn KR í kvöld.