Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:51
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:39
Með yfir 60 prósent þriggja stiga nýtingu í þremur leikjum í röð í bikarúrslitum í Höllinni Sigtryggur Arnar Björnsson hélt áfram þeirri hefð sinn að vera funheitur á fjölum Laugardalshallarinnar í bikarúrslitum þegar hann fór á kostum í sigri Grindvíkinga á Fjölni í undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Körfubolti 13. febrúar 2020 15:00
Ægir setti nýtt stoðsendingamet í bikarúrslitum i Höllinni Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson spilaði heldur betur uppi liðsfélaga sína í undanúrslitum Geysisbikarsins í gærkvöldi og setti um leið nýtt met í bikarúrslitum. Körfubolti 13. febrúar 2020 14:00
Hlynur: Ógeðslega gaman að spila í Höllinni Fyrirliði Stjörnunnar var að vonum sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í undanúrslitum Geysisbikar karla í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2020 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 70-98 | Bikarmeistararnir örugglega í úrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik hafði Stjarnan yfirburði í þeim seinni gegn Tindastóli í seinni undanúrslitaleiknum í Geysisbikar karla í körfubolta. Körfubolti 12. febrúar 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 74-91 | Grindavík í úrslitaleikinn Grindavík er komin í úrslit Geysis-bikars karla í körfubolta eftir góðan sigur á Fjölni. Körfubolti 12. febrúar 2020 20:45
Stjarnan hefur aldrei tapað í bikarúrslitum í Höllinni Stjörnumenn mæta í kvöld í Laugardalshöllina og eiga góða möguleika á því að halda þar áfram sigurgöngu sinni í bikarúrslitum. Körfubolti 12. febrúar 2020 15:30
Grindvíkingurinn Seth LeDay dæmdur í eins leiks bann Bandaríkjamaðurinn Seth LeDay verður ekki með Grindavík í bikarúrslitaleiknum komist liðið þangað. Hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ í dag. Körfubolti 12. febrúar 2020 14:15
Fyrirgefðu, Hlynur en við sváfum á verðinum Hlynur Bæringsson er besti frákastari sem íslenskur körfubolti hefur alið og nú er það staðfest með tölfræðinni. Reyndar næstum því einu ári of seint en betra seint en aldrei. Körfubolti 10. febrúar 2020 13:00
Strákurinn á kústinum í stórhættu | Myndband Ungur drengur sem var á kústinum í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið komst í hann krappann undir lok fyrri hálfleiks er hann sinnti sínum störfum. Körfubolti 9. febrúar 2020 13:00
Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. Körfubolti 9. febrúar 2020 12:00
Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 8. febrúar 2020 13:00
Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. Körfubolti 8. febrúar 2020 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 88-82 | KR stóðst prófið í hörkuleik Íslandsmeistarar KR tóku á móti öflugum Keflvíkingum í stórleik kvöldsins í DHL-höllinni í kvöld og unnu sex stiga sigur 88-82 í hörkuleik sem minnti á úrslitakeppnina. Körfubolti 7. febrúar 2020 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. Körfubolti 7. febrúar 2020 22:45
Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Njarðvíkingar voru þjálfaralausir á Akureyri í kvöld en náðu samt að innbyrða sigur gegn Þórsurum. Körfubolti 7. febrúar 2020 22:34
Hjalti Þór: Menn verða bara að bíta á jaxlinn og halda áfram KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. Körfubolti 7. febrúar 2020 22:34
Brynjar: Þetta var úrslitakeppnis Gummi eins og maður þekkir hann KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. Körfubolti 7. febrúar 2020 22:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 106-76 | Ótrúleg úrslit á Hlíðarenda Valsmenn klifruðu í kvöld upp úr fallsæti með því að sigra Stjörnuna. Stjarnan var fyrir leikinn ekki búin að tapa leik síðan í október. Körfubolti 7. febrúar 2020 21:15
Arnar: Pavel var nú bara eins og Steph Curry Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með úrslit kvöldsins. Körfubolti 7. febrúar 2020 20:29
Næstum því sextán mánuðir síðan Keflvíkingar unnu KR-inga síðast KR-ingar hafa tapað fleiri leikjum undanfarin tímabil en í tímabilunum á undan en hafa getað treyst á það að vinna leiki sína við Keflvíkinga. Liðin mætast í DHL-höllinni í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 7. febrúar 2020 17:00
Í beinni í dag: Stórleikur í Vesturbænum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt en sýnt verður frá bæði körfubolta og golfi. Sport 7. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 95-78 | Grindvíkingar komnir upp fyrir Þórsara Grindavík er komið í hið mikilvæga 8.sæti Dominos-deildarinnar eftir góðan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur 95-78. Körfubolti 6. febrúar 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 76-79 | Spennusigur Stólanna Israel Martin fékk sína gömlu lærisveina í heimsókn í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 81-82 | Dramatík í Grafarvogi Fjölnismenn munu væntanlega leika í 1. deild á næstu leiktíð en langþráður sigur ÍR. Körfubolti 6. febrúar 2020 22:00
Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2020 21:31
Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. Körfubolti 6. febrúar 2020 20:22
Sportpakkinn: Israel Martin fær gömlu lærisveinana í heimsókn Það er spennandi leikur fram undan í kvöld í Dómínósdeild karla í körfubolta þegar Haukar og Tindastól berjast um stigin tvö í Hafnarfirði. Liðin eru jöfn að stigum og eiga í harðri baráttu um að verða í fjórum efstu sætum deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði þennan leik betur. Körfubolti 6. febrúar 2020 16:15
Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2020 15:15