Líffræðikennarar segja skorta raunvísindakennslu í skólum Samlíf, samtök líffræðikennara, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu raungreina í íslenskum skólum. Innlent 21. ágúst 2018 06:00
Hægt að öðlast gráðu í tölvuleikjagerð á Íslandi Nær engin takmörk eru fyrir því hvað hægt sé að gera í tölvuleikjagerð heldur snýst námið um að vinna úr og þróa hugmyndir. Innlent 20. ágúst 2018 20:00
Tveggja og hálfs árs stúlka bíður þess enn að byrja á leikskóla Foreldrar tveggja og hálfs árs stúlku sem búa í Vogahverfi í Reykjavík eru orðnir langþreyttir á ástandinu í leikskólamálum borgarinnar. Dóttir þeirra bíður þess enn að geta hafið aðlögun á leikskóla í hverfinu. Innlent 16. ágúst 2018 05:00
Vill að atvinnulífið brúi bilið á milli langþreyttra foreldra og skólasetninga í miðri viku Stærstu sveitarfélögin segja skólasetningar í miðri viku skrifast á lögbundinn fjölda skóladaga, kjarasamninga kennara og skólana sjálfa. Innlent 15. ágúst 2018 14:45
Borgin kaupir skólagögn fyrir 40 milljónir Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Innlent 14. ágúst 2018 18:36
Langþreytt á skólasetningum í miðri viku enda foreldrar löngu búnir með fríið sitt Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, er fyrirmunað að skilja hvers vegna grunnskólar landsins eru ítrekað settir í miðri viku þegar engin námskeið eru í boði fyrir börnin. Skýtur hún fast á Reykjavíkurborg í þeim efnum. Innlent 14. ágúst 2018 12:20
Töluverður verðmunur á vinsælum skólatöskum barna Verðkönnun Fréttablaðsins leiðir í ljós að verðmunur milli verslana á vinsælum skólatöskum fyrir grunnskólabörn getur numið allt að 26 prósentum. Algengt verð á töskunum um og yfir 20 þúsund krónur. Misjafnt hversu mikið börnin þurfa að bera í töskunum milli heimilis og skóla. Ódýrari valkostir í boði. Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 07:00
Fékk nafni sínu breytt án vandræða í gögnum Kvennaskólans: „Rosalega mikill léttir“ Jafnréttisfulltrúi Kvennaskólans í Reykjavík segir það lítið mál að breyta nafni nemenda í nafnaskrá skólans. Mikilvægt sé að skólinn létti undir með nemendum sem standa í kynleiðréttingarferli. Innlent 12. ágúst 2018 20:00
Gjaldkeri SÍF segir sig úr stjórn og lýsir yfir stuðningi við Davíð Einar Freyr Bergsson, gjaldkeri SÍF, sendi frá sér fréttatilkynningu um afsögn sína í dag. Innlent 1. ágúst 2018 10:28
Spurt að leikslokum Lög, reglur og samþykktir eru hornsteinn stjórna og félagsamtaka og leiðarvísir í ákvarðanatökum og starfsháttum þeirra sem fara með vald. Skoðun 1. ágúst 2018 06:12
Hjartað í Árneshreppi slær með öðrum hætti „Það er ekki eins og neitt hjarta sé að hætta að slá. Það slær bara með öðrum takti,“ segir Vigdís Grímsdóttir, skólastjóri Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi, sem verður ekki grunnskóli næsta vetur. Þar verður boðið upp á námskeið. Innlent 1. ágúst 2018 06:00
Dæmi um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður í leikskólum Enn á eftir að manna fjölmörg stöðugildi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og dæmi eru um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður. Foreldrar bíða margir í óvissu um það hvort og þá hvenær börnin þeirra fái leikskólapláss í haust, jafnvel þeir sem höfðu fengið vilyrði fyrir plássi. Innlent 28. júlí 2018 22:00
Magnús Ingvason skipaður skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla Magnús hefur um 26 ára kennslu-og stjórnunarreynslu á framhaldsskólastigi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti en síðastliðin fimm ár hefur hann gegnt starfi aðstoðarskólameistara FB. Innlent 26. júlí 2018 16:19
Steinn Jóhannsson skipaður rektor Menntaskólans við Hamrahlið Steinn hefur starfað sem konrektor við Menntaskólann við Hamrahlíð auk þess sem hann hefur starfað sem settur rektor skólans frá febrúarmánuði til apríl á þessu ári. Innlent 26. júlí 2018 16:11
Lestrargaldur allt árið Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið. Skoðun 26. júlí 2018 07:00
Opið bréf til menntamálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Ég vil trúa því að þú einlæglega viljir bæta grunnskólana okkar. Skoðun 26. júlí 2018 07:00
Davíð segir „öfgafull viðbrögð“ stjórnar SÍF valda áhyggjum Davíð Snær Jónsson, sem vísað hefur verið úr stjórn Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Innlent 25. júlí 2018 08:49
SÍF vísar formanni úr stjórn vegna umdeildrar greinar Davíð Snær Jónsson er sagður hafa látið birta greinina í óþökk framkvæmdastjórnar sambandsins. Innlent 24. júlí 2018 18:12
Áhyggjuefni hversu marga skorti reynslu Fjölmörg dæmi eru um leiðsögumenn og fararstjóra hér á landi sem litla þekkingu hafa á starfinu. Starfsheitið er ekki lögverndað. Ferðamálaráðherra leitar lausna. Innlent 24. júlí 2018 06:00
Íslenskan á tímum örra breytinga Íslenska tungan er eitt af því sem gerir okkur að þjóð. Við höfum náð að varðveita hana og hlúa að henni í gegnum aldirnar. Hins vegar er alveg ljóst að íslenskan hefur átt undir högg að sækja í kjölfar örra tækni- og samfélagsbreytinga. Skoðun 23. júlí 2018 07:00
Nýr skólastjóri þarf að lægja öldurnar Ásta Bjarney Elíasdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Breiðholtsskóla. Innlent 13. júlí 2018 06:05
Fá skólavist í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Innlent 10. júlí 2018 06:00
Fjársjóður framtíðar Við lifum á tímum örra breytinga sem fela í sér ótal spennandi tækifæri fyrir ungt fólk. Skoðun 6. júlí 2018 07:00
Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. Erlent 6. júlí 2018 06:00
Markadrottningin efst í inntökuprófinu fyrir læknisfræðina: „Þetta er algjör draumur“ Elín Metta Jensen, landsliðskona í knattspyrnu, gerði sér lítið fyrir og var efst í inntökuprófinu í læknisfræði við Háskóla Íslans og er því á leið í læknisnám. Innlent 5. júlí 2018 09:00
Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. Skoðun 5. júlí 2018 07:00
Skoðanir, staðreyndir og þriggja ára stúdentspróf Einn af föstum dálkum Fréttablaðsins eru Bakþankarnir sem birtast daglega á öftustu síðu blaðsins. Skoðun 4. júlí 2018 07:00
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent