Sjávarútvegur

Sjávarútvegur

Fréttamynd

Þrjátíu punda náttúrulausir urriðar á Þingvöllum

Fjöldi fólks lagði leið sína á Þingvelli um helgina til að fylgjast með urriðanum, sem er að ganga upp í Öxará. Össur Skarphéðinsson, doktor í fiskeldi var einn af þeim, sem mætti á staðinn til að fylgjast með fiskunum.

Innlent
Fréttamynd

Þögn um upp­boð vekur spurningar

Fyrr á þessu ári var Kjarninn duglegur að fræða lesendur sína um fyrirhugað uppboð á veiðiheimildum í Namibíu. Þannig átti uppboðið að „tryggja rík­inu auknar tekjur” og „auka gagnsæi við úthlutun aflaheimilda.“

Skoðun
Fréttamynd

Þögn Aðal­steins

Núna eru tæpar þrjár vikur síðan ég beindi einfaldri fyrirspurn til Aðalsteins Kjartanssonar, fréttamanns Ríkisútvarpsins, vegna umfjöllunar Kveiks um Samherja. Ég hef enn engin svör fengið.

Skoðun
Fréttamynd

Skipstjóranum létt þegar almannavarnir tóku yfir

Útgerðarstjóri Þorbjarnar hf, sem gerir út línuskipið Valdimar GK, segir að skipstjóra Valdimars hafi létt mjög við skýra leiðsögn frá almannavörnum eftir að allir skipverjar um borð greindust með kórónuveiruna.

Innlent
Fréttamynd

Afkomutengt veiðileyfagjald er vond hugmynd – Þrjár ástæður

Hugmyndin um afkomutengt veiðileyfagjald, eins og nú tíðkast í íslenskum sjávarútvegi, virðist við fyrstu sýn fela í sér einhvers konar sanngirni. Að greinin greiði í samræmi við afkomu sína hverju sinni. Þegar nánar er að gáð kemur í ljós hversu meingallað þetta fyrirkomulag er.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkustu Íslendingarnir

Hverjir eru ríkustu Íslendingarnir og hvað eiga þeir mikið? Hvernig er hinni svokölluðu köku skipt? Hagstofan var að birta eignastöðu Íslendinga samkvæmt skattframtölum. Förum yfir fjögur atriði.

Skoðun
Fréttamynd

Aldrei greitt hér tekju­skatt

„Arnarlax tapaði 450 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi,“ var fyrirsögn í Markaðinum, viðskiptablaði Fréttablaðsins í vikunni. 

Skoðun
Fréttamynd

Brott­kast, brott­kast

Komin er út skýrsla Haf- og vatnarannsókna um mælingar á brottkasti þorsks og ýsu 2016 til 2018. Skýrslan er 11 síður að lengd og reikna skýrsluhöfundar sér til að brottkast á þorski árið 2017 sé um 5.658 tonn. Það er árið sem mest er hent af þorski af öllum þeim árum sem skýrslan tekur til.

Skoðun
Fréttamynd

Mildur við stór­út­gerðina grimmur við trillu­karla

Í stjórnsýslu hverrar þjóðar er það öðru mikilvægara að jafnræðisreglan sé viðhöfð. Að sama skapi verða þeir er til æðstu embætta þjóðar veljast að vera yfir allan vafa hafnir, er kemur að áhrifum vegna vina og kunningjatengsla.

Skoðun