Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Geggjaðir Gautar hjá Fram

    Framarar enduðu fjögurra leikja taphrinu á móti Aftureldingu og það voru einkum tvær skyttur liðsins sem fóru fyrir Safamýrarpiltum í leiknum. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu Gautanna í Framliðinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Topp 5 listi Sebastians: Léttast að lesa þessa

    Seinni bylgjan klikkaði ekki á því að bjóða upp á topp fimm lista í þætti sínum í gærkvöldi og að þessi sinni var komið að Sebastian Alexanderssyni. Topp fimm listinn er fastagestur í Seinni bylgjunni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Versta byrjun Íslandsmeistara á öldinni

    Íslands- og bikarmeistarar ÍBV töpuðu í gær fimmta deildarleik sínum á tímabilinu þegar þeir lágu á heimavelli á móti nýliðum KA í 9. umferð Olís deildar karla í handbolta.

    Handbolti