Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Gabríel Sighvatsson skrifar 22. apríl 2019 17:01 Rúnar hefur lagt leikinn vel upp í dag. vísir/bára Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hans menn komu á óvart og unnu stórsigur á sterku liði Hauka. „Þetta býr í liðinu, þegar menn leggja sig fram og þó það sé ekki að ganga allt upp hjá öllum, þá kom maður í manns stað. Þetta er þéttur hópur, frábær markvarsla hjá báðum markmönnum.” „Við lítum á þetta sem seríu þannig að þetta er komið í oddaleik,” sagði Rúnar en Stjarnan byrjaði leikinn vel og náðu strax yfirhöndinni í leiknum og þá var þetta orðið erfitt fyrir Hauka. „Mótspyrnan frá þeim, þeir náðu einu áhlaupi í lok fyrri hálfleiks en áhlaupin sem þeir reyndu eftir það náðum við að standast. Þetta var góð liðsframmistaða hjá okkar mönnum, nýir menn að stíga upp og mjög fínt.” „Þetta tekur á að spila svona leiki. Mínir menn hafa gaman að þessu og það var ekki að sjá inni í klefa að þeir væru búnir að spila í 60 mínútur.” Rúnar sagði mikilvægt að halda stillingu og mæta með rétt hugarfar til leiks í oddaleikinn. „Við lítum á þetta sem seríu, 1-1. Við vitum að sigur í næsta leik kemur okkur áfram.” „Það er góður liðsandi og við reynum að finna eitthvað nýtt sem hressir okkur aðeins við. Þetta er nýr leikur, við þurfum að byrja á núlli og passa að missa ekki "kontaktinn" við gólfið, við ætlum ekki að svífa yfir loftin blá.” „Við þurfum að leggja okkur fram og vera jarðbundnir til að ná sigri. Við þurfum að koma í veg fyrir áhlaup Hauka og í dag vorum við ekki að gefa þeim neinn séns á að komast inn í leikinn, það tekst ekki alltaf og því er ég ánægður með þetta.” sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hans menn komu á óvart og unnu stórsigur á sterku liði Hauka. „Þetta býr í liðinu, þegar menn leggja sig fram og þó það sé ekki að ganga allt upp hjá öllum, þá kom maður í manns stað. Þetta er þéttur hópur, frábær markvarsla hjá báðum markmönnum.” „Við lítum á þetta sem seríu þannig að þetta er komið í oddaleik,” sagði Rúnar en Stjarnan byrjaði leikinn vel og náðu strax yfirhöndinni í leiknum og þá var þetta orðið erfitt fyrir Hauka. „Mótspyrnan frá þeim, þeir náðu einu áhlaupi í lok fyrri hálfleiks en áhlaupin sem þeir reyndu eftir það náðum við að standast. Þetta var góð liðsframmistaða hjá okkar mönnum, nýir menn að stíga upp og mjög fínt.” „Þetta tekur á að spila svona leiki. Mínir menn hafa gaman að þessu og það var ekki að sjá inni í klefa að þeir væru búnir að spila í 60 mínútur.” Rúnar sagði mikilvægt að halda stillingu og mæta með rétt hugarfar til leiks í oddaleikinn. „Við lítum á þetta sem seríu, 1-1. Við vitum að sigur í næsta leik kemur okkur áfram.” „Það er góður liðsandi og við reynum að finna eitthvað nýtt sem hressir okkur aðeins við. Þetta er nýr leikur, við þurfum að byrja á núlli og passa að missa ekki "kontaktinn" við gólfið, við ætlum ekki að svífa yfir loftin blá.” „Við þurfum að leggja okkur fram og vera jarðbundnir til að ná sigri. Við þurfum að koma í veg fyrir áhlaup Hauka og í dag vorum við ekki að gefa þeim neinn séns á að komast inn í leikinn, það tekst ekki alltaf og því er ég ánægður með þetta.” sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15