Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Gabríel Sighvatsson skrifar 22. apríl 2019 17:01 Rúnar hefur lagt leikinn vel upp í dag. vísir/bára Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hans menn komu á óvart og unnu stórsigur á sterku liði Hauka. „Þetta býr í liðinu, þegar menn leggja sig fram og þó það sé ekki að ganga allt upp hjá öllum, þá kom maður í manns stað. Þetta er þéttur hópur, frábær markvarsla hjá báðum markmönnum.” „Við lítum á þetta sem seríu þannig að þetta er komið í oddaleik,” sagði Rúnar en Stjarnan byrjaði leikinn vel og náðu strax yfirhöndinni í leiknum og þá var þetta orðið erfitt fyrir Hauka. „Mótspyrnan frá þeim, þeir náðu einu áhlaupi í lok fyrri hálfleiks en áhlaupin sem þeir reyndu eftir það náðum við að standast. Þetta var góð liðsframmistaða hjá okkar mönnum, nýir menn að stíga upp og mjög fínt.” „Þetta tekur á að spila svona leiki. Mínir menn hafa gaman að þessu og það var ekki að sjá inni í klefa að þeir væru búnir að spila í 60 mínútur.” Rúnar sagði mikilvægt að halda stillingu og mæta með rétt hugarfar til leiks í oddaleikinn. „Við lítum á þetta sem seríu, 1-1. Við vitum að sigur í næsta leik kemur okkur áfram.” „Það er góður liðsandi og við reynum að finna eitthvað nýtt sem hressir okkur aðeins við. Þetta er nýr leikur, við þurfum að byrja á núlli og passa að missa ekki "kontaktinn" við gólfið, við ætlum ekki að svífa yfir loftin blá.” „Við þurfum að leggja okkur fram og vera jarðbundnir til að ná sigri. Við þurfum að koma í veg fyrir áhlaup Hauka og í dag vorum við ekki að gefa þeim neinn séns á að komast inn í leikinn, það tekst ekki alltaf og því er ég ánægður með þetta.” sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hans menn komu á óvart og unnu stórsigur á sterku liði Hauka. „Þetta býr í liðinu, þegar menn leggja sig fram og þó það sé ekki að ganga allt upp hjá öllum, þá kom maður í manns stað. Þetta er þéttur hópur, frábær markvarsla hjá báðum markmönnum.” „Við lítum á þetta sem seríu þannig að þetta er komið í oddaleik,” sagði Rúnar en Stjarnan byrjaði leikinn vel og náðu strax yfirhöndinni í leiknum og þá var þetta orðið erfitt fyrir Hauka. „Mótspyrnan frá þeim, þeir náðu einu áhlaupi í lok fyrri hálfleiks en áhlaupin sem þeir reyndu eftir það náðum við að standast. Þetta var góð liðsframmistaða hjá okkar mönnum, nýir menn að stíga upp og mjög fínt.” „Þetta tekur á að spila svona leiki. Mínir menn hafa gaman að þessu og það var ekki að sjá inni í klefa að þeir væru búnir að spila í 60 mínútur.” Rúnar sagði mikilvægt að halda stillingu og mæta með rétt hugarfar til leiks í oddaleikinn. „Við lítum á þetta sem seríu, 1-1. Við vitum að sigur í næsta leik kemur okkur áfram.” „Það er góður liðsandi og við reynum að finna eitthvað nýtt sem hressir okkur aðeins við. Þetta er nýr leikur, við þurfum að byrja á núlli og passa að missa ekki "kontaktinn" við gólfið, við ætlum ekki að svífa yfir loftin blá.” „Við þurfum að leggja okkur fram og vera jarðbundnir til að ná sigri. Við þurfum að koma í veg fyrir áhlaup Hauka og í dag vorum við ekki að gefa þeim neinn séns á að komast inn í leikinn, það tekst ekki alltaf og því er ég ánægður með þetta.” sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15