43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. Sport 8. febrúar 2021 03:35
„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Sport 7. febrúar 2021 19:45
Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. Sport 7. febrúar 2021 10:31
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. Sport 7. febrúar 2021 06:02
Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Sport 5. febrúar 2021 17:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Sport 5. febrúar 2021 13:42
Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. Sport 5. febrúar 2021 10:01
Borgarstjórinn grínaðist með að skíra borgina „Tompa Bay“ ef Brady vinnur Super Bowl Tom Brady hefur gert magnaða hluti á fyrsta tímabili sínu með Tampa Bay Buccaneers og er nú aðeins einum sigri frá því að færa nýja félaginu sínu sigur í Super Bowl. Sport 4. febrúar 2021 16:31
Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. Sport 4. febrúar 2021 13:31
Hársbreidd frá því að lenda allir í sóttkví fyrir Super Bowl Minnstu mátti muna að yfir 20 leikmenn Kansas City Chiefs þyrftu að fara í sóttkví rétt fyrir Ofurskálarleikinn við Tampa Bay Bucaneers sem er á sunnudaginn. Ástæðan? Klipping. Sport 4. febrúar 2021 09:30
Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli „Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs. Sport 26. janúar 2021 18:01
Tom Brady fær 65 milljóna bónusgreiðslu fyrir sigurinn í gær 65 milljónir fyrir eina góða kvöldstund. Tom Brady fagnaði ekki bara sigri á Green Bay Packers í nótt heldur einnig veglegri bónusgreiðslu inn á bankareikninginn sinn. Sport 25. janúar 2021 13:16
Brady í tíunda sinn í Super Bowl þar sem hann mætir Mahomes og meisturunum Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs mætast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, 7. febrúar næstkomandi. Sport 25. janúar 2021 07:30
Fyrsti leikur Brady á móti Rodgers í úrslitakeppni stendur á milli hans og Super Bowl númer tíu Tom Brady á möguleika á að komast í sinn tíunda Super Bowl í kvöld en fjögur lið keppa um tvö laus sæti í tveimur athyglisverðum og spennandi leikjum. Sport 24. janúar 2021 13:00
Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24. janúar 2021 06:01
Fyrsta konan til að dæma í Super Bowl Super Bowl leikurinn í ár er þegar orðinn sögulegur þrátt fyrir að við vitum ekki enn hvaða lið muni mætast á Raymond James leikvanginum í Tampa í febrúar. Sport 20. janúar 2021 15:30
Tom Brady lék sér með strákunum hans Brees eftir leikinn í nótt Goðsagnirnar Tom Brady og Drew Brees háðu harða baráttu í nótt en það fór samt vel á með þeim eftir leikinn. Sport 18. janúar 2021 13:00
Brady vann Brees og Mahomes meiddist Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers eru komnir áfram í úrslit Þjóðardeildarinnar eftir sigur á New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Sport 18. janúar 2021 07:31
Síðasta uppgjör gömlu goðsagnanna Brady og Bress verður sögulegt Eftir daginn í dag verða aðeins fjögur lið á lífi í úrslitakeppni NFL-deildarinnar og seinni leikur kvöldsins er uppgjör milli tveggja af farsælustu leikstjórnendunum í sögu deildarinnar. Sport 17. janúar 2021 12:30
Dagskráin í dag - Tólf beinar útsendingar Fjölbreytt efni íþrótta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. janúar 2021 06:00
Sá besti á móti bestu vörninni og einvígi ungu og hlaupaglöðu leikstjórnendanna Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld og nú koma bestu liðin inn í úrslitakeppnina eftir að hafa setið hjá um síðustu helgi. Sport 16. janúar 2021 12:30
Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Sport 16. janúar 2021 06:00
Á atvinnumannasamningi í amerískum fótbolta og lætur sig dreyma um NFL 25 ára Austfirðingur er einn af fáum íslensku atvinnumönnunum í amerískum fótbolta en hann samdi á dögunum við margfalda Evrópumeistara í Swarco Raiders í Austurríki. Sport 12. janúar 2021 12:01
Þjálfari Patriots sagði nei takk þegar Trump bauð honum Frelsisorðuna Bill Belichick, þjálfari New England Patriots, gaf það út í gær að hann ætli ekki að taka við Frelsisorðu Bandaríkjaforseta af Donald Trump. Sport 12. janúar 2021 08:30
Sýndu slímuga krakkaútgáfu af einum NFL-leiknum um helgina NFL-deildin er greinilega að reyna að fá börnin í Bandaríkjunum til að hafa meiri áhuga á ameríska fótboltanum ef marka má mjög sérstaka útsendingu í gær. Sport 11. janúar 2021 16:00
Brady á móti Brees í sögulegum leik um næstu helgi Það eru aðeins átta lið eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir að sex féllu úr leik í fyrstu umferðinni um helgina. Sport 11. janúar 2021 11:01
Kominn tími á það að Baltimore Ravens standist stóra prófið í úrslitakeppninni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst í gær með þremur leikjum og það verða þrír spennandi leikir til viðbótar í dag. Sport 10. janúar 2021 12:30
Enn einn sigur Tom Brady í úrslitakeppninni Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NFL í nótt. Buffalo hafði betur gegn Indianapolis, LA Rams hafði nokkuð þægilegan sigur gegn Seattle og Tampa Bay Buccaneers sigraði Washington. Sport 10. janúar 2021 11:19
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enska bikarkeppnin og amerískar íþróttir Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. janúar 2021 06:01
Tími Brady runninn upp en ungstirnið ætlar sér að ná í skottið á honum í kvöld Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst í dag með þremur flottum leikjum sem verða allir sýndir beint á sportstöðvunum. Sport 9. janúar 2021 12:01