Nowitzki hélt lífi í Dallas Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sá til þess að Dallas er enn á lífi í úrslitakeppni NBA. Hann skoraði 44 stig í 117-119 sigri á Denver. Staðan í rimmunni er því 3-1 fyrir Denver. Körfubolti 12. maí 2009 08:15
Sigurganga Cleveland heldur áfram - komnir í úrslit Austurdeildar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 84-74 sigri á Atlanta Hawks í nótt. Cleveland hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og alla með tíu stigum eða meira. Körfubolti 12. maí 2009 01:47
Jay Triano verður þjálfari Toronto næstu þrjú árin NBA-liðið Toronto Raptors tilkynnti í dag að liðið væri búið að ráða Jay Triano se, þjálfara fyrir næstu þrjú árin. Triano tók við liðinu þegar Sam Mitchel var rekinn 3. desember síðastliðinn. Körfubolti 11. maí 2009 20:00
Cuban hellti sér yfir móður leikmanns Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, brást við fokreiður eins og flestir þegar lið hans tapaði þriðja leiknum gegn Denver í annari umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 11. maí 2009 18:00
Stóra barnið tryggði Boston sigurinn Glen "Big Baby" Davis var reyndist hetja Boston Celtics í nótt þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Orlando Magic um leið og lokaflautið gall. Körfubolti 11. maí 2009 09:26
Chuck Daly látinn Chuck Daly, fyrrum þjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins í körfubolta, lést um helgina eftir baráttu við krabbamein. Hann var 78 ára gamall. Körfubolti 11. maí 2009 06:00
Houston burstaði LA Lakers Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni. Körfubolti 10. maí 2009 22:10
Yao Ming úr leik hjá Houston Kínverski risinn Yao Ming kemur ekki meira við sögu hja Houston Rockets í úrslitakeppninni eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti. Körfubolti 10. maí 2009 17:40
NBA í nótt: Ótrúleg sigurkarfa Anthony Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Cleveland komust í 3-0 forystu í sínum einvígum. Körfubolti 10. maí 2009 11:20
NBA í nótt: Meistararnir í vandræðum Boston tapaði í nótt fyrir Orlando í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt, 117-96. Þar með tók Orlando 2-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 9. maí 2009 11:15
Orlando og Boston í beinni á Stöð 2 Sport Þriðji leikur NBA-meistara Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 23.00. Körfubolti 8. maí 2009 21:30
Sjötti sigur Cleveland í röð Cleveland vann sinn sjötta sigur í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt er liðið vann Atlanta, 105-85, á heimavelli sínum. Körfubolti 8. maí 2009 09:17
Bryant yfir 40 stigin fjórða árið í röð Kobe Bryant skoraði 40 stig í nótt þegar LA Lakers vann sigur á Houston í úrslitakeppni NBA og jafnaði metin í 1-1 í einvígi liðanna í annari umferðinni. Körfubolti 7. maí 2009 14:15
LeBron James í varnarúrvalinu Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið. Körfubolti 7. maí 2009 13:17
Lakers og Boston jöfnuðu metin LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt. Körfubolti 7. maí 2009 09:00
Miami vill framlengja við Wade Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade. Körfubolti 6. maí 2009 23:45
Pressan á Lakers og Celtics Hin sögufrægu NBA-lið LA Lakers og Boston Celtics þurfa bæði nauðsynlega á sigrum að halda í úrslitakeppninni í kvöld. Körfubolti 6. maí 2009 18:15
NBA í nótt: Draumakvöld fyrir LeBron LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni. Körfubolti 6. maí 2009 09:00
Rodman á leið í meðferð Fyrrum körfuknattleiksmaðurinn og sjónvarpsstjarnan Dennis Rodman er á leið í áfengismeðferð. Körfubolti 5. maí 2009 14:46
Lakers og Boston töpuðu bæði heima Áhugaverðir hlutir áttu sér stað í úrslitakeppni NBA í nótt þar sem liðin sem léku til úrslita í fyrra, LA Lakers og Boston Celtics, töpuðu bæði á heimavelli í fyrsta leik annarar umferðar. Körfubolti 5. maí 2009 09:10
LeBron vann yfirburðasigur á Kobe Það áttu margir von á því að það yrði hörð barátta á milli LeBron James og Kobe Bryant um nafnbótina leikmaður ársins í NBA-deildinni. Íþróttafréttamenn voru þó ekki á því þar sem James hlaut yfirburðakosningu. Körfubolti 4. maí 2009 22:28
LeBron James bestur LeBron James verður í kvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum í Bandaríkjunum í dag. Körfubolti 4. maí 2009 15:05
Denver vann fyrsta leikinn gegn Dallas Fyrsti leikurinn í annari umferð úrslitakeppni NBA fór fram í kvöld þar sem Denver bar sigurorð af Dallas á heimavelli sínum 109-95 og náði 1-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 3. maí 2009 22:13
Atlanta í aðra umferð Atlanta Hawks varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með auðveldum sigri á Miami Heat í oddaleik liðanna. Körfubolti 3. maí 2009 19:35
Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. Körfubolti 3. maí 2009 11:00
Wade skoraði 41 stig og Miami knúði fram oddaleik Dwyane Wade var greinilega ekki á þeim buxunum að fara í sumarfrí þegar hann skoraði 41 stig í 98-72 stórsigri Miami Heat á Atlanta Hawks í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Körfubolti 2. maí 2009 09:00
Fara Dwyane Wade og félagar í sumarfrí? Sjötti leikur Miami Heat og Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan tólf á miðnætti. Körfubolti 1. maí 2009 22:00
Endurkoma Garnett útilokuð Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi í fjölmiðlum í Boston í dag um að framherjinn Kevin Garnett muni ætla að spila í sjöunda leik liðsins gegn Chicago annað kvöld. Körfubolti 1. maí 2009 16:45
Þríframlengt í Chicago Einvígi Boston Celtics og Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA er fyrir löngu orðið sígilt og í nótt þurftu liðin þrjár framlengingar til að skera úr um sigurvegarann í sjötta leiknum í Chicago. Körfubolti 1. maí 2009 11:36
Langar þig í meistarahring frá Chicago Bulls? Hörðustu stuðningsmenn Chicago Bulls eiga nú möguleika á að eignast meistarahringa félagsins frá því að það vann þrjá titla í röð á árunum 1996-98. Körfubolti 30. apríl 2009 16:25