NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Endar Chris Bosh tímabilið í búningi Lakers?

Samingur Chris Bosh við Toronto Raptors rennur út í sumar og er hann einn af feitustu bitunum á markaðnum í NBA-deildinni en bæði LeBron James og Dwyane Wade eru einnig með lausa samninga í sumar. Bosh hefur gefið það út að hann ætli ekki að vera áfram hjá Toronto.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston tapaði í þriðja sinn fyrir Atlanta á tímabilinu

Boston Celtics gengur afar illa með Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta í vetur því liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Hawks í nótt. Boston hefur aðeins tapað samtals tíu leikjum á tímabilinu og því hafa 3 af 10 töpum liðsins komið á móti Atlanta. Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Clippers vann Lakers

Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls

Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Byssuslagur í búningsklefa Washington

Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða.

Körfubolti
Fréttamynd

Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons

Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland

Síðasta vika hefur verið erfið hjá Lakers. Fyrir leikinn gegn Golden State í nótt hafði liðið tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, liðið var án Ron Artest og ekki að spila vel.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Phoenix skellti Lakers

Phoenix Suns vann einn sinn stærsta sigur í vetur í nótt er liðið rúllaði yfir meistara LA Lakers. Liðið er nú 20-12 eftir líklega erfiðasta leikjaplan allra liða það sem af er vetri.

Körfubolti
Fréttamynd

Phoenix tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu

Cleveland Cavaliers varð fyrsta liðið til að vinna í Phoenix á þessu NBA-tímabili þegar liðið vann 109-91 sigur í nótt. Phoenix Suns var búið að vinna alla tíu heimaleiki sína til þessa og alls 19 heimaleiki í röð.

Körfubolti