NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Durant framlengir við Oklahoma

Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder höfðu ástæðu til þess að gleðjast í dag er Kevin Durant tilkynnti á Twitter-síðu sinni að hann væri búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning við félagið.

Körfubolti
Fréttamynd

Stoudemire til Knicks

Amar´e Stoudemire hefur ákveðið að ganga í raðir New York Knicks en hann kemur til félagsins frá Phoenix Suns.

Körfubolti
Fréttamynd

Dirk Nowitzki áfram hjá Dallas

Dirk Nowitzki hefur skrifað undir nýjan samning við Dallas Mavericks. Þjóðverjinn fær yfir 80 milljónir dollara á fjórum árum fyrir vikið en mörg félög vildu fá hann til sín.

Körfubolti
Fréttamynd

Doc verður áfram með Celtics

Doc Rivers hefur tilkynnt að hann muni halda áfram að þjálfa Boston Celtics næsta vetur en hann hefur komið liðinu í lokaúrslit NBA tvisvar á síðustu þremur árum.

Körfubolti
Fréttamynd

Byron Scott að taka við Cleveland

Byron Scott verður næsti þjálfari Cleveland Cavaliers samkvæmt áreiðanlegum heimildum ESPN. Viðræður hafa gengið vel og verið er að ganga frá lokaatriðum samningsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Svali og Baldur lýsa leiknum saman í kvöld

Svali H. Björgvinsson og Baldur Beck hafa skipts á að lýsa frá úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á Stöð 2 Sport í vetur og þeir ætla lýsa saman lokaleiknum í kvöld þegar Los Angeles Lakers og Boston Celtics mætast í hreinum úrslitaleik um NBA-meistaratitilinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Torres á bekknum hjá Spáni í dag

Allar líkur eru á því að Fernando Torres verði að verma varamannabekk Spánverja í Suður-Afríku. Evrópumeistararnir hefja leik í dag, gegn Sviss klukkan 14.00.

Fótbolti
Fréttamynd

Boston getur tryggt sér titilinn annað kvöld

Los Angeles Lakers er lent undir í fyrsta sinn í úrslitakeppninni þetta árið. Það kemur ekki á góðum tíma því Boston Celtics vann frábæran 92-86 sigur í leiknum í nótt og er því komið 3-2 yfir í einvíginu.

Körfubolti
Fréttamynd

Aftur tappað af hnénu á Andrew Bynum

Andrew Bynum, miðherji Los Angeles Lakers, glímir við erfið hnémeiðsli í miðjum lokaúrslitum NBA-deildarinnar og hefur ítrekað þurft að tappa af hægra hnénu til þess að létta á bólgunum. Bynum þarf nauðsynlega að fara í aðgerð en frestaði henni þar til eftir tímabilið.

Körfubolti