Westbrook með sjöundu þrennuna á tímabilinu | Myndbönd Cleveland vann Indiana á útivelli í fyrsta sinn í sex ár í NBA í nótt. Körfubolti 2. febrúar 2016 07:15
Hornacek rekinn frá Suns Tap Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks í gær varð banabiti Jeff Hornacek, þjálfara Suns. Körfubolti 1. febrúar 2016 15:45
Enn ein þrennan hjá Green í öruggum sigri meistaranna | Myndbönd Golden State byrjaði hægt en gekk svo frá New York Knicks í Garðinum. Körfubolti 1. febrúar 2016 07:15
Meistararnir sluppu með skrekkinn gegn lélegasta liði deildarinnar Golden State slapp með skrekkinn í leik liðsins gegn Philadelphia 76ers í nótt en sigurkarfa Harrison Barnes þegar 0,2 sekúnda var eftir tryggði liðinu sigurinn. Körfubolti 31. janúar 2016 11:30
Clippers vann níunda borgarslaginn í röð | Myndbönd Clippers vann níunda borgarslaginn í röð sama kvöld og LeBron James varð sá yngsti í sögunni til að ná 26.000 stigum á ferlinum. Körfubolti 30. janúar 2016 11:00
Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Körfubolti 29. janúar 2016 14:45
Áttunda tap Lakers í röð Kobe Bryant átti slakan leik er LA Lakers var kafsiglt af Chicago Bulls í Staples Center í nótt. Körfubolti 29. janúar 2016 07:10
Shaq fær styttu fyrir utan Staples Center Shaquille O'Neal fékk óvænt gleðitíðindi er hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gær. Körfubolti 28. janúar 2016 22:30
Barkley: Án Golden State væri tilgangslaust að fylgjast með NBA Charles Barkley segir alltaf það sem honum finnst og hann hefur áhyggjur af gæðum NBA-deildarinnar. Körfubolti 28. janúar 2016 20:30
Sting sér um stuðið á Stjörnuleiknum NBA-deildin kom mörgum á óvart er hún tilkynnti að Sting myndi sjá um hálfleikssýninguna á Stjörnuleiknum í ár. Körfubolti 28. janúar 2016 17:00
Thompson með skotsýningu Þar sem Stephen Curry ákvað að vera rólegur þá tók Klay Thompson við sem "maðurinn“ hjá Golden State og skoraði 45 stig í nótt. Körfubolti 28. janúar 2016 07:21
NBA: Durant og Westbrook skoruðu 74 stig saman í New York | Myndbönd Kevin Durant og Russell Westbrook voru með rosalegar tölur í sigri í framlengdum leik í Madison Square Garden í New York í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Toronto Raptors hélt sigurgöngu sinni áfram, Dwyane Wade er að spila vel þessa dagana og Los Angeles Clippers heldur áfram að vinna án Blake Griffin. Körfubolti 27. janúar 2016 09:00
Durant: Porzingis er eins og einhyrningur Einn besti körfuboltamaður heims er mjög hrifinn af Lettanum stóra í liði New York Knicks. Körfubolti 26. janúar 2016 23:30
Griffin meiddist við að berja starfsmann Clippers Kraftframherjinn sendur heim til Los Angeles eftir atvik sem kom upp í Toronto. Körfubolti 26. janúar 2016 16:45
NBA: Curry fór á kostum og Golden State lék sér að San Antonio | Myndbönd Það var lítil spenna í uppgjöri tveggja efstu liða NBA-deildarinnar í nótt því NBA-meistararnir í Golden State Warriors höfðu mikla yfirburði á móti San Antonio Spurs. Cleveland vann sinn fyrsta leik undir stjórn Tyronn Lue, DeMarcus Cousins setti nýtt stigamet hjá Sacramento Kings og Dwyane Wade lék vel í sigri Miami Heat á Chicago Bulls. Körfubolti 26. janúar 2016 09:00
Enginn Duncan með í kvöld þegar San Antonio og Golden State mætast loksins Golden State Warriors og San Antonio Spurs hafa verið í nokkrum sérflokki í NBA-deildinni í vetur og hafa þau bæði unnið yfir 86 prósent leikja sinna sem er magnaður árangur í bestu körfuboltadeild í heimi. Körfubolti 25. janúar 2016 20:00
Lögreglan svaraði kvörtunum með því að mæta með Shaq | Myndband Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum brást skemmtilega við á dögunum þegar lögreglustöðinni barst kvörtun vegna hávaða frá krökkum sem voru að leika sér úti í körfubolta. Körfubolti 25. janúar 2016 11:30
NBA: Toronto Raptors nú búið að vinna átta leiki í röð | Myndbönd Toronto Raptors er á miklu skriði í NBA-deildinni í körfubolta en kanadíska liðið vann sinn áttunda sigur í röð í nótt. Brooklyn Nets stoppaði aftur á móti sjö leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder og James Harden var með þrennu þegar Houston Rockets vann Dallas Mavericks. Körfubolti 25. janúar 2016 08:32
Gasol með stórleik í sigri á Cleveland | Myndbönd Tyronn Lue náði ekki að vinna sinn fyrsta leik sem stjóri Cleveland í nótt, en liðið tapaði í toppslag gegn Chicago Bulls í austurdeildinni, en lokatölur urðu 96-83. Körfubolti 24. janúar 2016 11:11
Curry fór hamförum í enn einum heimasigri Golden State | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. janúar 2016 11:08
Cleveland búið að reka David Blatt Þjálfarinn entist ekki tvær leiktíðir í NBA-deildinni hjá Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. janúar 2016 21:34
Steve Kerr mættur | Þjálfar Golden State liðið í kvöld Steve Kerr mun stýra NBA-meisturum Golden State Warriors í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Indiana Pacers í Oracle Arena í Oakland. Körfubolti 22. janúar 2016 19:30
Wyclef Jean næstum því búinn að koma Zaza Pachulia í byrjunarlið Vestursins Zaza Pachulia, miðherji Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, var ekki langt frá því að komast í byrjunarlið Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA sem fer fram í Toronto í næsta mánuði. Körfubolti 22. janúar 2016 17:30
Kobe fékk flest atkvæði í kosningunni í Stjörnuleikinn Kobe Bryant var valinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í átjánda sinn í nótt en þá var tilkynnt um það hvaða leikmenn voru kosnir í byrjunarlið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fer fram í Toronto 14. febrúar næstkomandi. Körfubolti 22. janúar 2016 08:40
NBA: Tólf sigurleikir í röð hjá San Antonio Spurs | Myndbönd San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers. Körfubolti 22. janúar 2016 08:21
NBA-leikmaður braut fimm sinnum á sama manninum á átta sekúndum Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp. Körfubolti 21. janúar 2016 22:45
NBA: Golden State lék sér að liði Chicago Bulls í nótt | Myndbönd NBA-meistarnir í Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með því að vinna stórsigur á Chicago Bulls á útivelli tveimur dögum eftir að liðð burstaði Cleveland Cavaliers á þeirra heimavelli. Oklahoma City Thunder og Toronto Raptors unnu bæði sinn sjötta sigurleik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. janúar 2016 08:23
Durant og Westbrook öflugir í sigri Voru báðir með tvöfalda tvennu og Oklahoma City hefur unnið 20 af síðustu 24 leikjum sínum. Körfubolti 20. janúar 2016 09:00
Curry fór illa með James Liðin sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra mættust aftur í nótt og Golden State Warriors vann stórsigur. Körfubolti 19. janúar 2016 09:00
Önnur þrenna í röð hjá Westbrook Russell Westbrook sjóðheitur í sigri Oklahoma City á Miami í NBA-deildinni. Körfubolti 18. janúar 2016 09:00