

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu
Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun.

Föstudagsplaylisti VHS
Spóluglaðir ungir herramenn biðjast forláts.

Stafrænn gagnagrunnur í vefnaði opnaður formlega á HönnunarMars
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð.

Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun
Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991.

Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru
Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd.

Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns
Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar.

Arnfríður Sólrún tekur við af Ragnheiði
Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir verður verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fram fara í desember.

Ragnheiður sagði upp vegna samstarfsörðugleika
Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur sagt upp sem verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fer fram í desember á þessu ári.

Disney-myndir sem hafa ekki elst vel
YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu.

„Jógvan pissar svo mikið á nóttunni og það verður án efa mikið bras á honum“
Tónlistarmennirnir Friðrík Ómar og Jógvan Hansen lögðu af stað í tónleikaferðalag um Ísland í hádeginu í dag.

Eurovision-mynd Will Ferrell fær falleinkunn
Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem Will Ferrell og Rachel McAdams fara með hlutverk Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir fær ekki góða dóma hjá gagnrýnanda The Guardian.

Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag
Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum.

Kristín og Hilmar bætast í leikarahóp Þjóðleikhússins og leika í Upphafi
Leikararnir Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson hafa nú bæði gengið til liðs við Þjóðleikhúsið. Þau mun leika saman í verkinu Upphaf sem María Reyndal leikstýrir og verður frumsýnt 11. september

Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug
Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug.

Bergþór Pálsson verður skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar
Stórsöngvarinn Bergþór Pálsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar og mun hefja störf í ágúst næstkomandi.

Pierce Brosnan birtir mynd frá Íslandi af sér, Birni Stefáns og Will Ferrell
Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar.

Hönnunarmars hefst í dag
Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári.

Fyrsta stiklan úr Ömmu Hófí: Eldri borgarar taka málin í eigin hendur og ræna banka
Amma Hófí er gamanmynd eftir Gunnar Björn Guðmundsson.

RIFF hlýtur veglegan styrk
Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í 17. sinn í haust en forsvarsmenn hátíðarinnar fengu á dögunum Creative Europe - Media styrkinn.

Hörð viðurlög við að skemma styttur
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur látið hafa eftir sér að allir þeir sem gerast sekir um að eyðileggja eða vinna skemmdir á styttum skuli handteknir og eiga yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi.

Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona
Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær.

Leikstjórinn Joel Schumacher er allur
Leikstjórinn Joel Schumacher, sem meðal annars leikstýrði tveimur kvikmyndum um Leðurblökumanninn, lést í morgun.

Þurfti aðeins eina töku á nýju myndbandi Kiriyama Family
Hljómsveitin Kiriyama Family hefur nú sent út frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Every time you go.

Jón Gnarr fer á kostum í nýju myndbandi Love Guru og Dodda Litla
Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár.

Bransasögur með Jóhannesi Hauki
Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson var nýjasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu en í honum fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar.

Vill minnisvarða um fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi
Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að reistur verði minnisvarði á Djúpavogi um Hans Jónatan, fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi.

Rígmontinn af humarlistaverki við Hafið bláa
Nýtt og glæsilegt listaverk af humri hefur verið tekið í notkun við Hafið bláa í Ölfusi en verkið heitir "Humar við hafið".

Grasreykjandi mömmustrákur tekur við sér (seint)
Nýjasta kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndarýnir Vísis var hóflega hrifinn.

Fann upp plöntur sem þarf ekki að vökva
Listamaðurinn Halldór Eldjárn kynnir verk sín á HönnunarMars í næstu viku. Hann segir mikilvægt að halda líka utan um listamenn sem kjósa að fara ekki í hefðbundið listnám.

Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki
Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.