Mömmuhjarta móður Mikka kipptist til við bréfið Mikael Torfason rithöfundur sendi á dögunum frá sér áttundu bók og þá þriðju sem fjallar um fjölskyldu sína. Lífið 11. desember 2019 10:30
Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Ellefti desember er runninn upp og því þrettán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 11. desember 2019 06:30
Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. Erlent 10. desember 2019 12:12
Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify Þormóður Eiríksson er nafn sem ekki margir Íslendingar þekkja. En þrátt fyrir það er drengurinn einn af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands um þessar mundir. Lífið 10. desember 2019 10:30
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Tíundi desember er runninn upp og því fjórtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 10. desember 2019 06:30
Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. Innlent 9. desember 2019 22:30
Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tónlist 9. desember 2019 17:00
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Bíó og sjónvarp 9. desember 2019 14:45
Myndaveisla: Xmas 2019 Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudag. Lífið 9. desember 2019 12:30
Leikari úr Star Trek og Boston Legal fallinn frá Bandaríski leikarinn René Auberjonois er látinn, 79 ára að aldri. Lífið 9. desember 2019 07:42
Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Innlent 9. desember 2019 07:29
Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 9. desember 2019 06:30
Rapparinn Juice Wrld lést í dag einungis 21 árs Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs. Lífið 8. desember 2019 18:13
Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. Lífið 8. desember 2019 14:00
Eggjum kastað eftir myndbirtingar tónlistarmanna: „Krakkarnir mega endilega koma og þrífa húsið“ Eggjum var kastað í heimili Bóelar Guðlaugardóttur í gærkvöldi eftir að myndir af heimili hennar birtust á Instagram hjá nokkrum þekktum íslenskum listamönnum. Þar á meðal rapparans Herra Hnetusmjörs og leikarans Arons Más Ólafssonar, Aronmola. Innlent 8. desember 2019 12:30
Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Áttundi desember er runninn upp og því sextán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 8. desember 2019 06:30
Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 7. desember 2019 23:34
Stjörnurnar kalla eftir sniðgöngu DV Margir þjóðþekktir einstaklingar hafa síðasta sólarhringinn sést fordæma DV og hvetja til þess að fólk sniðgangi miðlinn. Lífið 7. desember 2019 19:57
Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Leikverk byggt á ævi söngvarans Vilhjálms Hólmars Vilhjálmssonar verður sett upp á fjölum Borgarleikhússins á næsta leikári. Höfundar verksins eru þeir sömu og settu upp vinsælasta leikverk Borgarleikhússins frá upphafi, Ellý. Menning 7. desember 2019 16:30
Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Sjöundi desember er runninn upp og því sautján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 7. desember 2019 07:00
Rokkuðu á Jólatónleikum X977 í Bæjarbíói Jólatónleikar X977 voru haldnir í Bæjarbíó Hafnarfirði í kvöld og voru tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 6. desember 2019 23:00
Ríkisstjórnin styrkir Íslensku óperuna um fjórar milljónir króna Féð fært af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkistjórnarinnar. Menning 6. desember 2019 15:26
Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Lög frá tvöþústundinni í bland við gráturgjafa og þokkarokk. Tónlist 6. desember 2019 15:26
Telur ráðningu Magnúsar Geirs löngu ákveðna og ólykt leggja frá Efstaleiti Það var löngu ákveðið hvern Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra myndi skipa sem Þjóðleikhússtjóra. Hið sama virðist vera uppi á teningnum í Efstaleiti þar sem stjórn RÚV vill velja í stól útvarpsstjóra bak við luktar dyr. Svo segir ristjóri Mannlífs. Innlent 6. desember 2019 14:30
Fögnuðu með Frikka Dór og Indíönu Það var fjölmennt og góðmennt á Petersen svítunni síðastliðinn miðvikudag þegar Friðrik Dór Jónsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir héldu sameiginlegt útgáfuhóf fyrir nýútkomnar bækur sínar. Lífið 6. desember 2019 14:30
Hlustaðu á jólalag Krumma Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi. Tónlist 6. desember 2019 12:30
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. Innlent 6. desember 2019 12:00
Svakaleg mistök í risakvikmyndum og þáttum Það virðist vera alveg sama hversu miklum fjármunum er eytt í kvikmyndir eða þætti þá koma alltaf upp ákveðin mistök í kvikmyndatökuferlinu eða í eftirvinnslunni. Lífið 6. desember 2019 11:30
Khalid kemur fram í Laugardalshöll næsta sumar Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári. Lífið 6. desember 2019 10:45
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. Innlent 6. desember 2019 10:00