Liverpool átti besta leikmann vikunnar í Meistaradeildinni Roberto Firmino var valinn besti leikmaður vikunnar í Meistaradeildinni af UEFA en hann stóð sig best allra í fyrri leikjunum átta liða úrslitanna. Enski boltinn 12. apríl 2019 11:15
Eigendur PSG kanna möguleikann á að kaupa enskt félag Eigendur franska stórliðsins Paris Saint Germain hafa eytt gríðarlegum fjármunum í að byggja upp liðið sitt í París en nú eru þeir farnir að horfa til Englands samkvæmt nýjustu fréttum frá Frakklandi. Enski boltinn 12. apríl 2019 10:30
„Ég trúi því ekki hversu feitur Suarez er“ Luis Suarez átti mikinn þátt í sigurmarki Barcelona á móti Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en sumir knattspyrnusérfræðingar hafa áhyggjur af vaxtarlagi Úrgvæmannsins sem ætti að vera einn að lykilmönnunum ætli Barcelona að vinna Meistaradeildina í ár. Fótbolti 12. apríl 2019 09:30
„Messi vissi að þetta var slys“ Manchester United leikmaðurinn Chris Smalling var mikið í umræðunni eftir fyrri leik Manchester United og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 12. apríl 2019 09:00
Fyrirliði Man. United fékk 1 af 10 í einkunn á móti Barcelona Ashley Young var með fyrirliðabandið hjá Manchester United á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi en sorgleg frammistaða hans hefur kallað á mikla gagnrýni hjá bæði fjölmiðlamönnum og stuðningsmönnum United. Enski boltinn 11. apríl 2019 15:00
„Erum of stressaðir í mikilvægum Meistaradeildarleikjum“ Leikmenn City þurfa að slaka á að mati Þjóðverjans. Enski boltinn 11. apríl 2019 14:30
Var að ganga í raðir Barcelona en hrósar Ronaldo í hástert Skallamark Ronaldo í gær kom leikmönnum Ajax ekki á óvart. Enski boltinn 11. apríl 2019 14:00
Kokhraustur Pogba segir United geta slegið út Barcelona Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins hafi enn trú á verkefninu gegn Barcelona. Enski boltinn 11. apríl 2019 11:30
Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. Fótbolti 11. apríl 2019 10:30
Ekki öll nótt úti hjá Manchester United á móti Barcelona Knattspyrnuspekingur hjá breska ríkisútvarpinu er ekkert allt of svartsýnn á möguleika Manchester United á móti Barcelona á sæti í undanúrslitunum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli í gærkvöldi. Enski boltinn 11. apríl 2019 09:00
Blóðugur Messi á Old Trafford í gær: Smalling sannaði að Leo er mannlegur Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Fótbolti 11. apríl 2019 08:30
Forseti Porto ósáttur með Salah: „Hefði getað fótbrotið hann“ Forseti Porto lét Salah heyra það eftir leikinn í gær. Enski boltinn 10. apríl 2019 23:30
Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. Fótbolti 10. apríl 2019 22:11
Solskjær: Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið Norðmaðurinn hefur trú á sínum mönnu fyrir síðari leikinn. Enski boltinn 10. apríl 2019 21:57
Ronaldo skoraði en niðurstaðan jafntefli Ajax sló út Real Madrid og tekst þeim það sama gegn Juventus? Fótbolti 10. apríl 2019 21:00
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. Fótbolti 10. apríl 2019 21:00
Nýjustu fréttirnar af fórnarlömbum Drake bölvunarinnar Sergio Aguero, Jadon Sancho og Pierre-Emerick Aubameyang bættust á dögunum í hóp margra fórnarlamba Drake bölvunarinnar. Enski boltinn 10. apríl 2019 15:00
Hefur ekki skorað mark á útivelli í Meistaradeildinni í þrjú og hálft ár Í september 2015 skoraði Luis Suárez síðast á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10. apríl 2019 14:00
Sjáðu hvernig VAR hafði áhrif á lykilatriði í sigri Tottenham á City Myndbandadómgæsla hefur verið í fullri notkun í leikjum Meistaradeildar Evrópu eftir áramót. Fótbolti 10. apríl 2019 12:00
Klopp baðst afsökunar á því að hafa spilað Henderson í vitlausri stöðu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það vera sér að kenna hvað Jordan Henderson hefur lítið sýnt í sóknarleik liðsins síðustu átján mánuði. Enski boltinn 10. apríl 2019 10:30
Cristiano Ronaldo verður með í kvöld Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. apríl 2019 10:00
Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 10. apríl 2019 09:00
„Ekkert að óttast fyrir Liverpool í seinni leiknum“ Liverpool vann 2-0 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og einn af knattspyrnusérfræðingum breska ríkisútvarpsins segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að hafa áhyggjur af seinni leiknum í Portúgal. Enski boltinn 10. apríl 2019 08:30
Sjáðu mörkin er Liverpool kom sér í góða stöðu gegn Porto Naby Keita og Firmino voru á skotskónum í kvöld. Enski boltinn 9. apríl 2019 22:02
Kane frá út tímabilið? Enski landsliðsfyrirliðinn fór meiddur af velli í kvöld. Enski boltinn 9. apríl 2019 21:34
400. sigurleikur Klopp kom í kvöld Stór sigur fyrir Þjóðverjann í kvöld. Enski boltinn 9. apríl 2019 21:16
Son skaut Tottenham í forystu gegn City Fyrsti Meistaradeildarleikurinn á nýja heimavellinum endaði með sigri. Fótbolti 9. apríl 2019 21:00
Rauði herinn skrefi nær undanúrslitunum Liverpool er í góðri stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. apríl 2019 20:45
Shearer segir Messi vera meira vandamál en Liverpool í eltingarleik City við fernuna Markahæsti maður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hefur farið yfir möguleika Manchester City á að vinna sögulega fernu á þessu tímabili. Það er komin apríl og möguleiki Pep Guardiola og félaga er enn til staðar. Enski boltinn 9. apríl 2019 09:30
Jürgen Klopp vildi ekki mæta Porto í Meistaradeildinni Liverpool spilar í kvöld fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherjinn er Porto, óskamótherji fyrir marga í átta liða úrslitunum en þó ekki fyrir knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 9. apríl 2019 09:00