Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu

Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku.

Matur
Fréttamynd

Gómsætt grænmeti

Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sykurlaust avókadó- og kókosnammi

Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kræsilegt kjúklingasalat Rikku

Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.

Matur
Fréttamynd

Ómótstæðilegt kartöflusalat

Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring.

Matur
Fréttamynd

Núðlusúpa með kjúklingi

Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar.

Matur