Ofbeldi og hótanir í október Í október voru skráð níu tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.Það sem af er ári hafa verið skráð um 34 prósent fleiri slík tilvik en skráð voru að meðaltali síðustu þrjú ár á undan. Innlent 21. nóvember 2019 22:27
Dæmdur fyrir árás á öryggisvörð Landsbankans sem tók síma af föður hans Kristján Örn Elíasson, sextugur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á öryggisvörð í höfuðstöðvum Landsbankans í Austurstræti í september 2017. Innlent 21. nóvember 2019 14:00
Kom að ókunnugu pari í bílskúr sínum á Seltjarnarnesi Parið ógnuðu húsráðanda með eggvopni áður en þau héldu á brott. Innlent 21. nóvember 2019 06:30
Telja að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið Rannsóknarlögreglumaður óttast að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið. Efnið sé stórhættulegt og meðal annars valdið dauða. Hann segir áhyggjuefni að efnið hafi fundist í meðförum unglinga nýverið. Innlent 20. nóvember 2019 18:30
Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. Innlent 20. nóvember 2019 18:28
Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. Innlent 20. nóvember 2019 16:52
Mátti þrífa blóð eftir sjálfsvíg föður síns en meinað að fá skýrsluna Erla Hlynsdóttir hefur staðið í stappi við lögregluna en hún vill sjá skýrslu þar sem fjallað er um sjálfsvíg föður hennar. Innlent 20. nóvember 2019 16:48
Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20. nóvember 2019 15:55
Missti dekkið undan bílnum eftir dekkjaskipti Ökumaður varð fyrir því óláni að missa annað framdekkið undan bifreið sinni á Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 20. nóvember 2019 07:04
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19. nóvember 2019 21:35
Íslenskir unglingar veipuðu spice Fíkniefnið spice fannst nýverið í rafrettum hjá unglingum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19. nóvember 2019 17:50
Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19. nóvember 2019 15:35
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Mennirnir höfðu komist inn með því að spenna upp svalahurð og glugga með skóflu. Innlent 19. nóvember 2019 08:46
Tveir menn réðust á mann í Efra-Breiðholti Tilkynnt var um líkamsárás í Efra-Breiðholti um klukkan hálf þrjú í nótt. Innlent 19. nóvember 2019 07:49
Greina frá óvenjutíðum bílveltum á Suðurnesjum Þrjár bílveltur hafa átt sér stað í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga, nú síðast í morgun þegar bílvelta varð við gatnamót Hringbrautar og Heiðarbergs í Reykjanesbæ. Innlent 18. nóvember 2019 17:25
Gaf upp nafn og kennitölu systur sinnar eftir að hafa verið tekin fyrir fíkniefnaakstur Lögregla á Suðurnesjum hafði afskipti af fjölda ökumanna um helgina. Innlent 18. nóvember 2019 14:47
Brunaði fram hjá lögreglubíl í vegkanti Lögregla á Suðurlandi kærði í liðinni viku ökumann á Mýrdalssandi fyrir að aka of hratt miðað við aðstæður. Innlent 18. nóvember 2019 13:01
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Innlent 18. nóvember 2019 06:41
Rannsókn lokið og byrjað að rífa húsið á Akureyri Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. Innlent 17. nóvember 2019 21:27
Karlmaður lést í vikunni vegna ofskammts af kókaíni í æð Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa verið sprautaður með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja fjölgun þeirra sem sprauta sig með efninu. Innlent 17. nóvember 2019 19:00
Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. Innlent 17. nóvember 2019 18:00
„Bannstefnan hefur einfaldlega ekki virkað“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kallar eftir endurskoðun á íslenskri fíkniefnalöggjöf og segir að bannstefnan hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Mikilvægt sé að líta á fíkniefnaneytendur í auknum mæli sem sjúklinga fremur en glæpamenn. Innlent 17. nóvember 2019 18:00
Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. Innlent 17. nóvember 2019 11:15
Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt. Innlent 17. nóvember 2019 07:56
Bílprófslaus drengur fór á rúntinn með vini sína í bílnum Talsverður erill var í nótt hjá lögreglu en áttatíu mál voru skráð í nótt og átta manns gistu í fangaklefa. Þá var sérstaklega annasamt hjá lögreglunni á Hverfisgötu. Innlent 16. nóvember 2019 08:33
Lögreglan óskar eftir vitnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun. Innlent 15. nóvember 2019 18:39
Kyrrsetning eigna sé vel þekkt úrræði í sakamálum Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, segir heimildir um kyrrsetningu eigna vel þekkt úrræði í sakamálum. Innlent 15. nóvember 2019 18:25
Við stýrið undir áhrifum með þýfi og hníf Ökumaður sem stöðvaður var í vikunni við hefðbundið eftirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbraut grunaður um fíkniefnaakstur reyndist vera undir áhrifum amfetamíns. Innlent 15. nóvember 2019 08:59
Tveir í haldi eftir eld á Argentínu Slökkvilið var kallað út rétt eftir miðnættið þegar tilkynning barst um eld í þaki á húsið við Barónsstíg í Reykjavík. Innlent 15. nóvember 2019 06:38
Bíða yfirheyrslu eftir vopnað rán í Iceland Karl og kona um tvítugt voru handtekin í morgun eftir vopnað rán í verslun Iceland í Hafnarfirði. Mbl.is greindi fyrst frá. Fólkið var vopnað hníf og ögraði starfsmanni verslunarinnar. Innlent 14. nóvember 2019 10:19