Innkaupakerra með verkfærum, hross á brokki og grjótharðir snjóboltar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 06:02 Verkefni lögreglu voru nokkuð fjölbreytt í gærkvöldi og nótt. Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fjölbreytt í gærkvöldi og nótt. Var nokkuð um tilkynningar sem leiddu ekki til aðgerða en lögregla sinnti einnig nokkrum öllu alvarlegri útköllum. Í miðborginni var tilkynnt um konu í annarlegu ástandi með „innkaupakerru fulla af verkfærum“. Eftirgrennslan bar ekki árangur né var hringt aftur. Þá var tilkynnt um „laus hross á brokki“ í Árbæ en Reykjavíkurborg tók við málinu. Lögregla hafði tvisvar afskipti af ungmennum í gærkvöldi og nótt en í annað málið varðaði snjóboltakast sem endaði með brotinni rúðu í anddyri og hitt ungmenni sem voru til vandræða við veitingastaði í Mosfellsbæ. Þar er þó aftur tekið fram að afskipti lögreglu hafi ekki leitt til aðgerða. Á svæði lögreglunnar í Kópavogi og Breiðholti var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa manni úr verslun en maðurinn var óvelkominn vegna ítrekaðra þjófnaða. Þá var sömuleiðis óskað aðstoðar á Landspítala þar sem einstaklingur var til vandræða. Í miðborginni var tilkynnt um brotna rúðu í bifreið við skóla en hvorki náðist í eiganda né er vitað hver var að verki. Þá var maður handtekinn á sama svæði fyrir húsbrot og fannst mögulegt þýfi í fórum hans. Eitt útkall barst lögreglu vegna líkamsárásar, sem rannsökuð er sem heimilisofbeldi. Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Í miðborginni var tilkynnt um konu í annarlegu ástandi með „innkaupakerru fulla af verkfærum“. Eftirgrennslan bar ekki árangur né var hringt aftur. Þá var tilkynnt um „laus hross á brokki“ í Árbæ en Reykjavíkurborg tók við málinu. Lögregla hafði tvisvar afskipti af ungmennum í gærkvöldi og nótt en í annað málið varðaði snjóboltakast sem endaði með brotinni rúðu í anddyri og hitt ungmenni sem voru til vandræða við veitingastaði í Mosfellsbæ. Þar er þó aftur tekið fram að afskipti lögreglu hafi ekki leitt til aðgerða. Á svæði lögreglunnar í Kópavogi og Breiðholti var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa manni úr verslun en maðurinn var óvelkominn vegna ítrekaðra þjófnaða. Þá var sömuleiðis óskað aðstoðar á Landspítala þar sem einstaklingur var til vandræða. Í miðborginni var tilkynnt um brotna rúðu í bifreið við skóla en hvorki náðist í eiganda né er vitað hver var að verki. Þá var maður handtekinn á sama svæði fyrir húsbrot og fannst mögulegt þýfi í fórum hans. Eitt útkall barst lögreglu vegna líkamsárásar, sem rannsökuð er sem heimilisofbeldi.
Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira