Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember. Leikjavísir 14. júlí 2016 12:25
Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. Lífið 13. júlí 2016 10:59
Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. Leikjavísir 12. júlí 2016 14:44
Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. Lífið 12. júlí 2016 13:30
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. Leikjavísir 12. júlí 2016 09:00
Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. Leikjavísir 11. júlí 2016 20:00
Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11. júlí 2016 09:26
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. Erlent 8. júlí 2016 22:39
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. Erlent 7. júlí 2016 23:35
Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War. Leikjavísir 4. júlí 2016 12:00
Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. Leikjavísir 26. júní 2016 11:30
Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Bræðurnir í GameTíví fengu Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Leikjavísir 14. júní 2016 10:33
GameTíví Vs Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier GameTívíbræðurnir Óli og Svessi öttu kappi við rapparana í hættulegu golfi. Leikjavísir 13. júní 2016 12:00
FIFA 17 virðist ætla að feta nýjar slóðir José Mourinho mætir til leiks og Ferðalagið kynnt til sögunnar. Leikjavísir 12. júní 2016 21:43
GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið Kíktu á gamla tölvuleiki og tölvur hjá Tölvunördasafninu. Leikjavísir 10. júní 2016 10:45
Helvíti á Mars: Endurrisa Doom heppnaðist vel Mars hefur orðið fyrir innrás djöfla frá helvíti og aðeins einn maður stendur í vegi þeirra. Leikjavísir 9. júní 2016 09:30
Útgáfudagur FIFA 17 tilkynntur Næsti leikurinn í þessari vinsælu seríu kemur út í september og er nú keyrður með Frostbite vélinni. Leikjavísir 7. júní 2016 10:31
Tuddinn í beinni: Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Counter-Strike Sigurvegararnir fara heim með verðlaunafé að andvirði 300 þúsund krónur. Leikjavísir 5. júní 2016 12:39
GameTíví: Leikirnir í júní Þeir bræður Óli og Svessi fara yfir leikina sem koma út í mánuðinum. Leikjavísir 1. júní 2016 10:07
GameTíví: Tóku púlsinn á Tuddanum Sverrir Bergmann ræddið við Ólaf Nils frá Tuddanum um komandi rafíþróttamót. Leikjavísir 31. maí 2016 09:40
GameTíví spilar - Shadow of the Beast Þeir bræður Óli og Svessi kíktu á endurgerð af einum gömlum og góðum. Leikjavísir 26. maí 2016 11:45
GameTíví: „Þessi leikur skilur eftir holu í hjarta mínu“ Óli tekur leikinn Uncharted 4: A Thiefs End til skoðunnar. Leikjavísir 24. maí 2016 10:30
GameTíví spilar: Alienation GameTíví bræður taka hér í nýjasta skotleikinn frá Housemarque sem heitir Alienation og var að koma út á PS4. Leikjavísir 17. maí 2016 14:03
GameTíví: Ratchet and Clank leikjadómur Sverrir og Óli gera upp leikinn í nýjasta innslagi GameTíví. Leikjavísir 17. maí 2016 10:19
Ferðalok Nathans Drake Fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake er snúinn aftur í síðasta sinn í besta Uncharted-leiknum hingað til. Leikjavísir 12. maí 2016 10:00
Nýr Call of Duty trailer eitt óvinsælasta myndband Youtube Áhorfendur flykkjast til að gefa stiklunni „dislike“. Leikjavísir 6. maí 2016 16:05
GameTíví: Leikir mánaðarins Þeir Óli og Sverrir fara yfir þá leiki sem koma út í maí. Leikjavísir 4. maí 2016 11:30
GameTíví: Spenna sig upp fyrir Doom Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi spiluðu Doom betuna. Leikjavísir 28. apríl 2016 14:06
GameTíví: Senran Kagura spilaður með Margréti Erlu Maack Um heldur óhefðbundinn leik frá Japan er að ræða og hafa einhverjar verslanir neitað að auglýsa leikinn þar sem mörgum þykir það ekki við hæfi. Leikjavísir 25. apríl 2016 10:00
Nýtt sýndarveruleikaverkefni kynnt á Fanfest Project Arena er nokkurs konar sýndarveruleikaíþrótt. Leikjavísir 22. apríl 2016 16:27