Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Toyota fagnar sumrinu á laugar­dag

Sumri verður fagnað hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á laugardag, 8. júní. Þá verður efnt til sýningar þar sem sjá má alla Toyota línuna og söluráðgjafar verða að sjálfsögðu í sumarskapi og finna rétta bílinn sem hentar fyrir ferðalögin fram undan.

Samstarf
Fréttamynd

Þú þarft ekki að óttast rigninguna

Þakrennurnar frá Lindab Rainline hafa heldur betur sannað gildi sitt hér á landi enda verið seldar hér í áratugi. Límtré Vírnet tók við umboðinu upp úr síðustu aldamótum og hefur selt þær jöfnum höndum til einstaklinga og verktaka en þær henta á allar tegundir bygginga.

Samstarf
Fréttamynd

Sí­gild hönnun frá Rosti verður 70 ára

Frá því Sigvard Bernadotte og Acton Bjørn hönnuðu Margrétarskálina á 6. áratug síðustu aldar hefur þessi einstaka skál frá Rosti orðið vel þekkt og sígilt vinnutæki í eldhúsum um allan heim. Skálin er nefnd Margrétarskál til heiðurs Margréti Þórhildi II fyrrum Danadrottningar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Frá­bær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina

Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Verum vakandi í um­ferðinni í sumar

Enn eitt ferðasumarið er framundan með tilheyrandi ferðalögum landsmanna landshorna á milli. Umferðin á þjóðvegum landsins eykst með hverju árinu, ekki síst vegna fjölgunar ferðamanna, og því hefur aldrei verið nauðsynlegra en nú að vera vel vakandi undir stýri.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kann best við sig í há­spennunni

Rafvirkjameistarinn Pétur Hrólfsson hefur starfaði í greininni í um fjóra áratugi. Hann stefndi á húsasmíðameistarann en tók svo ákvörðun að Skipta yfir í rafmagnið enda vantaði fleiri rafvirkja á hans heimaslóðum á þeim tíma. Pétur er einn þeirra sjö sem keppa um titilinn Iðnaðarmaður ársins 2024.

Samstarf
Fréttamynd

Nýr CLE 53 frá Mercedes-AMG frum­sýndur á laugar­dag

Mercedes-Benz á Íslandi býður gestum og gangandi einstakt tækifæri til þess að sjá þennan magnaða CLE 53 frá Mercedes-AMG á laugardag milli kl 12-16 . Tilvalið að koma við á leið á kjörstað og upplifa sportlegan og kraftlegan AMG bíl frá Mercedes-Benz.

Samstarf
Fréttamynd

Umferðareiður kjöt­iðnaðar­maður til­nefndur

Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós.

Samstarf
Fréttamynd

Spennan í há­­marki fyrir loka­­daginn

Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hand­gerðir leir­pottar fyrir kröfu­harða kaup­endur

Hjónin Kristín Jónsdóttir og Rafn E Magnusson heilluðust af keramik pottunum frá Kretakotta þegar þau bjuggu í Svíþjóð. Pottarnir koma frá bænum Thrapsano á Krít og eru unnir úr sérvöldum jarðleir með „lifandi“ yfirborði sem veðrast og þroskast og verður því fallegra með tímanum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Merkum á­fanga fagnað í verslun BYKO á Sel­fossi

BYKO fagnaði nýverið þeim áfanga að framkvæmdum lauk vegna breytinga á uppsetningu verslunar fyrirtækisins á Selfossi. Við þetta tækifæri ávarpaði Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO gesti og fór yfir tilganginn með þessum breytingum.

Samstarf