
Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld.
Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld.
„Maður er ekkert vanur að vera með svona mikla pressu á sér í fjórða leik á Íslandsmótinu,“ segir Helgi Már Magnússon um Gaz-leik kvöldsins, þar sem stigalausir Álftnesingar sækja KR heim í Bónus-deildinni í körfubolta.
Vísir frumsýnir í dag vetrarauglýsingu Stöðvar 2 Sports en þar koma við sögu flestar stjörnur stöðvarinnar.
LeBron James og sonur hans Bronny skrifuðu nýjan kafla í sögu NBA deildarinnar í fyrsta leik nýja tímabilsins. Skemmtilegt auglýsing feðganna vakti líka lukku.
Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt.
Keflavíkurkonur eru að komast í gang eftir basl í byrjun tímabilsins og þær fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld.
Elvar Már Friðriksson og félagar í gríska félaginu Maroussi töpuðu í kvöld í toppslag í riðli þeirra í FIBA Europe Cup.
Taplausir Haukar tóku á móti Njarðvík í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í kvöld en Njarðvíkingar höfðu aðeins landað einum sigri í þremur leikjum fyrir leik kvöldsins.
Bikarmeistarar Keflavíkur í karla- og kvennaflokki eiga fyrir höndum snúin verkefni í titilvörn sinni, í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta.
LeBron James og Bronny James skrifuðu NBA-söguna í nótt þegar þeir urðu fyrstu feðgarnir í sögu deildarinnar til að spila saman.
LeBron James og Bronny sonur hans skráðu sig í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld með því að verða fyrstu feðgarnir til að spila saman í deildinni.
Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97.
Aþena tapaði gegn Stjörnunni 81-87. Þetta var þriðji tapleikur Aþenu í röð. Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, var ekki ánægður með hugarfarið í liðinu sem að hans mati fór með leikinn.
Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Aþenu í Unbroken-höllinni. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir settu stór skot ofan í og unnu að lokum 81-87. Uppgjör og viðtöl væntanleg.
Það var Valur sem lagði Tindastól á Sauðárkróki þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, lokatölur 65-86 og gestirnir frá Hlíðarenda fóru glaðir frá Króknum í kvöld. Fyrir leik kvöldsins hafði Tindastóll unnið tvo af þremur leikjum á meðan Valur hafði unnið aðeins einn. Því var búist við hörkuleik.
Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi.
Álftanes flaug áfram í VÍS-bikar karla í körfubolta eftir gríðarlega öruggan útisigur á Þór Akureyri. Tindastóll, Keflavík, Breiðablik, Selfoss og Snæfell eru einnig komin áfram.
„Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi.
New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2.
Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins.
Tveimur leikjum er lokið í 32-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur og Njarðvíkur eru bæði komin áfram eftir nokkuð þægilega sigra gegn KR-B og Ármanni.
Alba Berlin tapaði naumlega á móti Chemnitz í hörkuleik í þýska körfuboltanum í dag.
Memphis Grizzlies hafa samið við japanska bakvörðinn Yuki Kawamura sem þætti kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þá staðreynd að Kawamura er aðeins 173 cm á hæð og verður því lágvaxnasti leikmaður deildarinnar í vetur.
Njarðvíkingar eru ekki bara komnir með nýtt og glæsilegt íþróttahús heldur hefur merki félagsins einnig fengið andlitslyftingu. Njarðvíkingar eru þó ekki á eitt sáttir með breytingarnar.
Maddie Sutton, leikmaður Þórs frá Akureyri, hefur heillað Pálínu Gunnlaugsdóttur, sérfræðing Körfuboltakvölds, upp úr skónum það sem af er hausti.
Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi.
Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green.
Ármann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik.
Það urðu mikil læti í hálfleik á leik Grindavíkur og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið þótt að Grindvíkingar væru þá 23 stigum yfir í leiknum. Deandre Kane var enn á ný í sviðsljósinu og Körfuboltakvöld ræddi umdeilda Grindvíkinginn og framkomu hans.
Minnesota Lynx tryggði sér hreinan úrslitaleik um WNBA meistaratitilinn í körfubolta eftir 82-80 sigur í fjórða úrslitaleiknum á móti New York Liberty í nótt.