Icelandair reynir að bjarga sér með hlutafjárútboði Icelandair Group segist hafa í hyggju að ráðast í hlutafjárútboð á næstunni, til að tryggja „samkeppnishæfni til lengri tíma litið.“ Viðskipti innlent 17. apríl 2020 09:15
Til greina komi að skera flotann niður um helming Icelandair hefur undanfarna daga rætt við stærstu hluthafa félagsins um að koma með eigið fé í reksturinn. Viðskipti innlent 17. apríl 2020 07:52
Samið um sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms Icelandair mun fljúga sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms samkvæmt samningi sem félagið hefur gert við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Samningurinn á að tryggja lágmarksflugsamgöngur til og frá landinu í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15. apríl 2020 18:03
Markaður fyrir köngulær Ég hef lengi haft þá tilgátu að köngulær borði eitt og eitt skordýr til þess eins að koma í veg fyrir að við útrýmum þeim. Skoðun 14. apríl 2020 11:00
OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 13. apríl 2020 11:00
Flugáætlun Icelandair næstu þrjár vikur Icelandair flýgur aðeins til þriggja áfangastaða næstu þrjár vikurnar. Um er að ræða tvær borgir í Evrópu og eina í Bandaríkjunum. Innlent 12. apríl 2020 08:22
Sautján tonn af lækningabúnaði komin til landsins frá Kína Vél Icelandair sem flutti sautján tonn af lækningabúnaði frá Sjanghæ lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 18:30 í kvöld. Innlent 9. apríl 2020 20:20
Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið við Icelandair um að sækja pöntun af hlífðarbúnaði fyrir heilbrigðisstarfsmenn til Kína. Innlent 7. apríl 2020 15:27
Mikill samdráttur framundan hjá Icelandair Gengið hefur hratt á lausafé Icelandair á síðustu vikum og hefur félagið leitað til þriggja banka til að bæta þar úr. Forstjóri félagsins segir félagið þó standa sterkt þótt það þoli ekki algeran tekjubrest til langframa fremur en önnur félög. Viðskipti innlent 6. apríl 2020 19:20
Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska Íslendingar sem enn eru erlendis og hyggja á heimferð eru hvattir að nýta sér ferðir Icelandair frá London og Boston næstu daga auk flugferða frá Stokkhólmi á morgun, þriðjudag, og frá Alicante á Spáni á miðvikudag. Innlent 6. apríl 2020 17:22
Icelandair flýgur til Alicante og sækir fegna farþega Íslendingar á Spáni fagna því að komast heim. Innlent 6. apríl 2020 13:13
Ró af rangri stærð talin orsök brotlendingar þotu Icelandair Ró af rangri stærð í lendingarbúnaði er talin meginorsök brotlendingar Boeing 757-þotu Icelandair á Keflavíkurflugvelli þann 7. febrúar síðastliðinn, samkvæmt bráðabirgðaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 6. apríl 2020 10:39
Dregur af lausafé Icelandair með hruni alþjóðaflugs Dregið hefur á góða lausafjárstöðu Icelandair eftir að millilandaflug lagðist nánast af vegna kórónuveiru faraldursins. Félagið hefur fengið þrjár bankastofnanir til liðs við sig til að styrkja fjárhagsstöðu þess og mun einnig ræða við stjórnvöld um framhaldið. Innlent 6. apríl 2020 09:37
Um 70 hafa bókað ferð heim frá Alicante í næstu viku Icelandair vinnur nú að því að reyna að taka ákvarðanir um flugáætlun um það bil viku fram í tímann. Innlent 5. apríl 2020 12:18
Vita um ríflega hundrað manns sem eiga í miklum vandræðum með að komast heim Enn eru nokkur hundruð Íslendingar á skrá hjá utanríkisráðuneytinu sem stefna á að koma heim til Íslands á næstu dögum og margir þeirra enn í óvissu um hvort það takist. Innlent 4. apríl 2020 20:00
Ekki ákveðið hvort faxinn víki fyrir merki Icelandair Ákvörðun ráðamanna Icelandair Group um að samþætta rekstur Air Iceland Connect og Icelandair hefur vakið upp þá spurningu hvort hún þýði nafnbreytingu á innanlandsfluginu. Innlent 4. apríl 2020 08:16
Flýta lokagreiðslu vegna Icelandair Hotels og lækka hana um helming Lokagreiðsla vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til Berjaya Land Berhad verður greidd í dag Viðskipti innlent 3. apríl 2020 09:33
Versti ársfjórðungurinn frá 2009 Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um tæp átján prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ársfjórðungurinn var sá versti í ellefu ár. Viðskipti innlent 2. apríl 2020 07:43
Sameina Icelandair og Air Iceland Connect og segja Birni upp störfum Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að sameina hin ýmsu svið félaganna og segja upp framkvæmdastjóra Iceland Travel. Viðskipti innlent 31. mars 2020 11:57
Fljúga áfram með matvæli til íbúa Austur-Grænlands Air Iceland mun áfram sinna stöku vöruflutningum til Grænlands, þótt félagið hafi tilkynnt fyrir tíu dögum að allt áætlunarflug félagsins þangað hefði verið fellt niður. Viðskipti 30. mars 2020 23:05
Þrjú hundruð Íslendingar á leiðinni heim Þrjú hundruð Íslendingar eru á heimleið með Icelandair næstu daga. Utanríkisráðuneytið aðstoðar hluta hópsins vegna þess að víða er búið að fella niður flug og á í samstarfi við önnur ríki við að koma fólki heim. Innlent 30. mars 2020 13:36
Ríkið hyggst greiða Icelandair til að tryggja samgöngur Íslensk stjórnvöld hyggjast greiða upp tap Icelandair sem hlýst af því að halda flugi gangandi tvo daga í viku til Evrópu og Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 30. mars 2020 08:41
Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Hótel Reykjavík Natura stendur til boða þeim starfsmönnum heilbrigðiskerfisins og almannavarna sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna hættu á smiti. Innlent 29. mars 2020 16:18
Bogi lækkar eigin laun um þrjátíu prósent og segir samheldni mikla „Vonandi náum við að halda áfram einhverjum tengingum milli Íslands og Evrópu og Norður-Evrópu,“ segir forstjóri Icelandair. Viðskipti innlent 23. mars 2020 12:01
240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. Viðskipti innlent 23. mars 2020 09:36
Samherji óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu vegna fordæmalausra aðstæðna Samherji Holding hefur óskað eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu félagsins í Eimskip eftir að félagið fór yfir mörk 30% eignarhlutar í Eimskip fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 20. mars 2020 18:47
Vorlegt um að litast í Kauphöllinni Grænt á flestum tölum í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20. mars 2020 10:53
Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag Viðskipti innlent 19. mars 2020 11:39
Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. Viðskipti innlent 18. mars 2020 16:45
Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 18. mars 2020 13:03