
Lacasse með þrennu er ÍBV rúllaði yfir Stjörnuna
Cloe Lacasse skoraði þrennu í öruggum fimm marka stórsigri ÍBV á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Cloe Lacasse skoraði þrennu í öruggum fimm marka stórsigri ÍBV á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag.
Nýliðar í efstu deild karla í fótbolta hafa aldrei byrjað eins vel og ÍA byrjar Pepsi Max deild karla í ár.
Nýliðar Skagamanna eru með fimm sigra og sextán stig í fyrstu sex leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í fótbolta.
Heimildir Fréttablaðsins herma að Gary Martin sé á leið til ÍBV.
Valsmenn eru búnir að tryggja sér óvinsælt met með þessari skelfilegu byrjun sinni í Pepsi Max deild karla.
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var rekinn af velli á 77. mínútu í leiknum gegn KR og sitt sýnist hverjum um þann dóm.
Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þrjá bestu leikmennina og þrjú bestu mörkin í Pepsi Max-deild karla í apríl og maí.
Efnilegar stelpur úr Breiðabliki lentu í 5. sæti á sterku móti um helgina.
Síðasti leikmaðurinn til að skora hjá Skagamönnum í Pepsi Max deildinni er ekki lengur að spila í deildinni.
Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður.
Valsmenn eru fyrstu Íslandsmeistararnir í átján ár sem tapa fjórum sinnum í fyrstu sex umferðunum.
Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku.
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals en hann sagði vinnuframlag sinna manna hafi gert útslagið í kvöld.
Stál í stál í Árbænum í kvöld þegar Fylkir og FH áttust við.
Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld.
Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir.
Ekkert fær stöðvað Skagamenn sem hafa fimm stiga forystu á toppi deildarinnar eftir öruggan heimasigur á Stjörnunni í dag.
Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki sáttur við dómgæsluna í leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í dag. Baldur sagði enga krísu vera komna í Garðabæinn þrátt fyrir erfiða byrjun.
Þór/KA gerði góða ferð í Reykjanesbæ í dag þegar Norðankonur heimsóttu Keflavík í Pepsi-Max deildinni.
Það verður nóg um að vera í Pepsi Max-deildinni í dag.
Tíðindi frá Englandi.
Óskar Örn Hauksson heldur áfram að gera það gott í Pepsi Max-deildinni.
Þrjú mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í dag.
Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld.
KA er komið með tvo sigra í röð.
Það var nóg um að vera á Akureyri í kvöld.
HK og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla.
Markaleysi framherja HK veldur Brynjari Birni Gunnarssyni ekki áhyggjum.
Magni og Fram skildu jöfn á Grenivík.
„Ég bað um skiptingu þegar skammt var eftir. Þá var líkaminn orðinn svolítið þreyttur – trúlega eftir flugin þrjú á sunnudaginn,“ segir Lilja Dögg Valþórsdóttir en hún skoraði fyrra mark KR í Pepsi Max deild kvenna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV.