
KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug
Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum.
Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mætti í Pepsi Max Mörkin í gær til að ræða gengi Vals og eigin frammistöðu.
Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum.
Sindri Snær Jensson segist gríðarlega ánægður með kynningu KSÍ á nýjum búningum landsliða Íslands, sem og búninginn sjálfan. Hann gefur lítið fyrir háværa gagnrýni á framsetningu KSÍ á kynningarefni í kringum nýtt útlit landsliðanna.
Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10.
Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Keflavík vann stóran sigur á Augnablik, 5-0, þar sem Anita Lind Daníelsdóttir skoraði tvö mörk og þær Dröfn Einarsdóttir, Paula Watnick og Natasha Anashi gerðu eitt mark hver.
Kórdrengir stefna hraðbyr í átt að því að komast upp um þrjár deildir á þremur árum, en fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að þessu sinni var það Njarðvík sem var bráð Kórdrengja.
Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld þegar Þróttur R. fékk Þór Akureyri í heimsókn. Lokatölur 2-0 fyrir Þór sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.
Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar.
Nýtt merki íslensku knattspyrnulandsliðanna hefur slegið í gegn í netheimum eftir að það var kynnt í gær. Myndband sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni hefur verið spilað í yfir milljón skipta á innan við sólarhring og eru viðbrögðin ákaflega jákvæð.
Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar.
Frestanir á leikjum vegna kórónuveirufaraldursins setur stórt strik í reikning liðanna í Pepsi Max-deild kvenna.
Eitt frægasta íþróttablað heims fjallar um hinn fjölhæfa landsliðsmarkvörð Íslands.
Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts?
Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni.
Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn.
Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum.
Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic.
„Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar.
„Eftir að fjallað var um málið bakkaði félagið hins vegar og baðst afsökunar á athæfinu. Þá urðu hrafnarnir daprir. Nærtækara hefði verið að taka málið á kassann og fara með það alla leið til að koma umræðu um málið á almennilegt skrið.
Nýr hljóðheimur íslensku landsliðanna í fótbolta var frumfluttur í dag.
KR-ingar hafa sótt liðsstyrk alla leið til Ástralíu.
Grindavík hefur samið við Englendinginn Mackenzie Heaney en hann kemur á láni frá enska liðinu Whitby Town.
Sigurganga Vals í Pepsi Max-deild kvenna hélt áfram þegar liðið lagði ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í gær.
Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið.
Þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks.
Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson.
Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur.
Í þriðja sinn í sumar voru birtar hlaupatölur úr leik Pepsi Max-deildar karla en nú var komið að tölum úr leik Breiðabliks og Fjölnis sem fór fram á mánudagskvöldið.
Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan.