Stefanía gengin til liðs við Fylki Pepsi-Max deildarlið Fylkis er að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. Íslenski boltinn 27. október 2019 17:30
Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. Íslenski boltinn 27. október 2019 13:00
Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. Íslenski boltinn 27. október 2019 09:00
FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. Íslenski boltinn 26. október 2019 21:30
Brot af því besta frá Starka á völlunum Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar. Íslenski boltinn 25. október 2019 20:30
Dóra María framlengir við Val Dóra María Lárusdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Hún er leikjahæst í sögu félagsins. Íslenski boltinn 25. október 2019 15:00
Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag. Íslenski boltinn 24. október 2019 22:15
Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar. Íslenski boltinn 24. október 2019 17:07
Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. Íslenski boltinn 24. október 2019 15:30
Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. Íslenski boltinn 24. október 2019 11:00
Valsmenn unnu síðasta Íslandsmeistaratitilinn á árinu 2019 Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri. Íslenski boltinn 23. október 2019 17:45
Haukar ráða þjálfara á fimm ára samning Igor Bjarni Kostic, sonur Lúka Kostic, er tekinn við Haukum og skrifaði hann undir fimm ára samning. Íslenski boltinn 23. október 2019 14:51
FH-ingar opna nýtt knattspyrnuhús á 90 ára afmælishátíð félagsins Skessan, nýtt knattspyrnuhús, FH-inga verður formlega opnað á laugardaginn en þetta er þriðja knatthúsið sem rís á Kaplakrikasvæðinu. Íslenski boltinn 23. október 2019 08:30
Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22. október 2019 09:00
Segir frá reynslu sinni sem atvinnumaður í fótbolta á Íslandi Camille Bassett ákvað að deila með öllum upplifun sinni af því að spila sem atvinnumaður á Íslandi en þessi 22 ára sóknarmaður lék með Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21. október 2019 10:30
Ejub þjálfar yngri flokka hjá Stjörnunni Ejub Purisevic hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun sjá um þjálfun yngri flokka hjá félaginu. Íslenski boltinn 20. október 2019 13:40
Siggi Raggi: Spennandi hvernig Keflvíkingar lögðu þetta upp Sigurður Ragnar Eyjólfsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í gær. Hann mun stýra liðinu í Inkassodeild karla ásamt Eysteini Húna Haukssyni. Íslenski boltinn 19. október 2019 10:30
Gunnar tekinn við Þrótti Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld. Íslenski boltinn 18. október 2019 21:00
Páll Viðar tekinn við Þórsurum Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag. Íslenski boltinn 18. október 2019 19:32
Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 18. október 2019 11:45
Þorvaldur Örlygsson kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja Þorvaldur Örlygsson, þjálfari íslenska nítján ára landsliðsins og fyrrum þjálfari liða eins og KA, Fram, ÍA og Keflavíkur, er einn af þeim sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja. Hörður Magnússon sagði frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Fótbolti 17. október 2019 19:00
Bikaróði formaðurinn Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan. Íslenski boltinn 17. október 2019 15:45
Lára Kristín í KR Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 16. október 2019 20:35
Ætlar beint upp með Grindavík Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 16. október 2019 20:00
Ída Marín skrifar undir tveggja ára samning við Val Ída Marín Hermannsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en þetta var staðfest í dag. Íslenski boltinn 16. október 2019 15:13
Bjarki Steinn og Helgi æfa með Start Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild karla æfa nú með Start í Noregi. Íslenski boltinn 16. október 2019 13:00
Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. Fótbolti 16. október 2019 12:30
Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 16. október 2019 11:00
Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. Fótbolti 16. október 2019 09:00
Ágúst Gylfason: „Fyrsta skrefið er að festa Gróttu í úrvalsdeild“ Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, segir fyrsta markmið félagsins vera að festa sig í úrvalsdeildinni en liðið leikur í fyrsta skipti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15. október 2019 22:45