Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 24. júní 2020 10:30
Castillion kemur ekki: „Skrýtið að knattspyrnusamband geti ekki svarað“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion mun ekki spila með Fylki í sumar eins og vonir stóðu til. Málið strandar á indónesíska knattspyrnusambandinu. Íslenski boltinn 24. júní 2020 10:10
„Of gott vopn til að nota það svona illa“ KA fékk í vetur til sín Mikkel Qvist en hann kom til félagsins að láni frá Horsens í Danmörku. Aðal styrkleiki Qvist eru rosaleg innköst eins og sást í markalausa jafnteflinu gegn Víkingi um helgina. Íslenski boltinn 24. júní 2020 09:30
Heimir um Eið Aron og ÍBV: „Hann er ekki á leiðinni þangað“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að varnarmaður liðsins, Eiður Aron Sigurbjörnsson, sé ekki á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 24. júní 2020 08:30
Lykilmaður Blika með slitið krossband Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna, er með slitið krossband. Íslenski boltinn 24. júní 2020 07:30
Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 23. júní 2020 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. Íslenski boltinn 23. júní 2020 22:15
Jóhannes Karl: Vorum undir á öllum sviðum KR-ingar töpuðu stórt fyrir Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 6-0 á Kópavogsvelli en spilamennska KR var ekki upp á marga fiska. Íslenski boltinn 23. júní 2020 22:15
Leik lokið: Grótta - Höttur/Huginn 3-0 | Sjáðu fyrstu mörk Gróttu í sumar Fyrstu mörk Gróttu komu gegn 3. deildarliði Hattar/Hugins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2020 22:05
Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. Íslenski boltinn 23. júní 2020 22:00
Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:55
Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:45
Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:30
KR skoraði átta | Valur og Afturelding einnig áfram KR, Valur og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:18
ÍBV skoraði sjö og fór örugglega áfram inn í 16-liða úrslitin ÍBV flaug örugglega inn í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 23. júní 2020 20:13
Umfjöllun: Fram - ÍR 3-1 | Safamýrapiltar lentu undir en komust áfram Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á 2. deildarliði ÍR. Þrjú af fjórum mörkum leiksins komu í fyrri hálfleik en gestirnir úr Breiðholti komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 23. júní 2020 20:00
Segir 4. deildarlið ÍH vita hvernig eigi að stöðva Sam Hewson | ÍH fær Fylki í heimsókn á morgun Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Íslenski boltinn 23. júní 2020 19:15
Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. Íslenski boltinn 23. júní 2020 17:55
Jón Arnar Barðdal fékk bæði verðlaunin hjá Stúkunni Óvænt stjarna HK á móti KR á Meistaravöllum fékk bæði verðlaunin frá Gumma Ben og félögum í Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 23. júní 2020 16:15
Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“ Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Íslenski boltinn 23. júní 2020 15:45
Tólf úrvalsdeildarlið gætu komist í sextán liða úrslitin í fyrsta sinn 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hefjast í dag og þau gætu orðið söguleg fyrir liðin sem eru nú að koma inn í aðalkeppnina. Íslenski boltinn 23. júní 2020 15:30
Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23. júní 2020 15:15
Kempuliðið FC Ísland spilar fyrsta leikinn sinn út í Eyjum Tómas Ingi Tómasson stýrir og Bjarnólfur Lárusson leiðir sannkallað kempulið sem keppir fjóra leiki í sumar og leyfir þjóðinni að fylgjast með í nýjum sjónvarpsþáttum. Íslenski boltinn 23. júní 2020 15:00
Verður árið 2020 áfram fullkomið fyrir Fylkisstelpurnar? Kvennalið Fylkis hefur unnið alla níu keppnisleiki sína á árinu 2020 en sá tíundi verður í kvöld þegar nýliðar Þróttar koma í heimsókn. Íslenski boltinn 23. júní 2020 14:30
Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. Íslenski boltinn 23. júní 2020 14:00
Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23. júní 2020 13:00
Spenntir fyrir bikarslagnum á Seltjarnarnesi: „Ekki oft sem menn eru í sjónvarpinu“ 3. deildarliðið Höttur/Huginn fær ærið verkefni í kvöld er liðið mætir úrvalsdeildarliði Gróttu í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Viðar Jónsson, þjálfari liðsins, segir að stemning sé í hópnum fyrir kvöldinu og að menn séu spenntir fyrir sjónvarpsleik. Íslenski boltinn 23. júní 2020 12:30
Tómas Ingi um miðverði KR: „Hélt að það væri ekki svona mikill munur“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. Íslenski boltinn 23. júní 2020 12:00