Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:25
Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:18
Aron Einar í stjórn Leikmannasamtakanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða A-landsliðs karla í knattspyrnu, fetaði í dag í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða A-landsliðs kvenna, er hann var tilkynntur sem nýr stjórnarmeðlimur Leikmannasamtaka Íslands. Íslenski boltinn 5. júní 2021 07:01
ÍBV kom til baka og náði í stig gegn Kórdrengjum ÍBV og Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli í Vestmannaeyjum. Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4. júní 2021 20:00
Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Íslenski boltinn 4. júní 2021 13:23
Þjálfari Færeyja gagnrýnir KSÍ Håcan Ericson, þjálfari færeyska landsliðsins, sendi Knattspyrnusambandi Íslands, væna pillu á blaðamannafundi í dag en liðin mætast í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Íslenski boltinn 3. júní 2021 23:00
Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 3. júní 2021 22:16
Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 3. júní 2021 18:16
Dregið í Mjólkurbikar kvenna: Valur og ÍBV mætast þriðja árið í röð Dregið var í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2. júní 2021 13:10
Viktor Bjarki í tveggja leikja bann Viktor Bjarki Arnarsson, aðstoðarþjálfari HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann. Var bannið staðfest á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í dag. Íslenski boltinn 1. júní 2021 23:30
Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1. júní 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Afturelding 0-2 | Mosfellingar í 8-liða úrslit Afturelding er komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 2-1| Breiðablik áfram í næstu umferð Breiðablik fóru áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins eftir að hafa unnið Tindastól 2-1. Breiðablik komust í 2-0 forystu. Tindastóll náði að minnkað leikinn í 2-1 en nær komust þær ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 31. maí 2021 22:11
Óskar Smári: Markmaðurinn okkar spilaði sárþjáð Tindastóll er dottið úr Mjólkurbikarnum eftir að hafa tapað 2-1 fyrir Breiðabliki. Þær lentu tveimur mörkum undir en náðu að minnka muninn í 2-1 en nær komust þær ekki og eru úr leik.Óskar Smári Haraldsson þjálfari Tindastóls var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Sport 31. maí 2021 21:40
Fylkir afgreiddi Keflavík í Árbænum Fylkir verður í pottinum er dregið verður í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Fylkir vann 4-1 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2021 21:12
Delaney skaut ÍBV áfram í Mjólkurbikarnum ÍBV er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikar kvenna eftir 2-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2021 19:58
„Þar er Pétur algjör snillingur“ Pétur Guðmundsson er ekki bara einn af fremstu dómurum landsins heldur er hann einnig afbragðs góður fjórði dómari að sögn Ólafs Jóhannessonar, sérfræðings Pepsi Max stúkunnar. Íslenski boltinn 31. maí 2021 16:31
MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 31. maí 2021 11:30
Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. Íslenski boltinn 31. maí 2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. Íslenski boltinn 30. maí 2021 23:07
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. Íslenski boltinn 30. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. Íslenski boltinn 30. maí 2021 22:20
„Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“ „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2021 21:51
„Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa“ HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. Íslenski boltinn 30. maí 2021 21:40
Þróttur R. í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir öruggan sigur Þróttur R. er fyrsta liðið til að komast í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 6-1 útisigur gegn sameinuðu liði Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir. Shaelan Grace Murison Brown skoraði þrennu fyrir gestina. Íslenski boltinn 30. maí 2021 19:39
Grindavík og ÍBV með sigra í Lengjudeildinni Tveir leikir fóru fram í Lengjudeildinni í dag. Grindavík heimsótti Vestra og vann góðan 3-2 sigur og ÍBV tók á móti Víking Ó. þar sem niðurstaðan varð 2-0 sigur heimamanna. Íslenski boltinn 30. maí 2021 19:13
Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 30. maí 2021 14:16
KSÍ hvetur fleiri konur til að ganga til liðs við hreyfinguna Knattspyrnusamband Íslands birti frétt á vef sínum sem og myndbönd þar sem það hvetur konur til að koma að því starfi sem er unnið í kringum fótboltann hér á landi. Íslenski boltinn 30. maí 2021 12:46
Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. Íslenski boltinn 30. maí 2021 11:30
KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28. maí 2021 21:16