HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM

    Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    KSÍ missti af meira en milljarði króna

    Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo slapp við bann á HM

    Rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk á móti lærisveinum Heimis Hallgrímssonar fyrr í þessum mánuði, í 2-0 tapi Portúgals gegn Írlandi, mun ekki hafa áhrif á þátttöku hans á HM í fótbolta næsta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Sem fag­maður frá­bær en enn­þá betri vinur“

    Heimir Hall­gríms­son, lands­liðsþjálfari Íra, segir mikilvægt að um­kringja sig góðu fólki sem eru ekki bara til staðar þegar vel gengur, heldur líka þegar að illa gengur. Slíkan mikilvægan vin á hann í Guð­mundi Hreiðars­syni, mark­mannsþjálfara.

    Fótbolti