Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16. febrúar 2024 12:38
Öruggir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém unnu örugga sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2024 21:28
Afturelding heldur í við toppliðin Afturelding vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-26. Handbolti 15. febrúar 2024 21:20
Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16. Handbolti 15. febrúar 2024 20:01
Átta mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27. Handbolti 15. febrúar 2024 19:23
Arnar velur tvo nýliða í landsliðshópinn Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum liðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Handbolti 15. febrúar 2024 19:00
Arnór færir sig um set og verður lærisveinn Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn til liðs við Íslendingalið Gummersbach og mun leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. Handbolti 15. febrúar 2024 17:33
Valsarar síðastir inn í undanúrslitin Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Þeir sigruðu Selfoss í viðureign liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 36-26. Hálfleikstölur voru 18-12. Handbolti 14. febrúar 2024 22:08
FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Handbolti 14. febrúar 2024 18:46
Vaknaði og hafði misst þrjátíu prósent vöðva sinna Serbar eru í sjokki eftir óhugnanlegar fréttir af vonarstjörnu þeirra í handboltanum, Stefan Dodic, sem fyrir tveimur árum var valinn besti leikmaður Evrópumóts U20-landsliða. Handbolti 14. febrúar 2024 13:31
Orri fór á kostum í Evrópusigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik fyrir portúgalska liðið Sporting CP er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Dinamo Bucuresti í Evrópudeildinni í kvöld, 35-33. Handbolti 13. febrúar 2024 21:37
Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. Handbolti 13. febrúar 2024 21:23
Óðinn markahæstur og í Evrópusigri Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 13. febrúar 2024 19:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. Handbolti 12. febrúar 2024 18:45
Valsmenn með yfirhöndina eftir fyrri leikinn Valsmenn unnu eins marks sigur gegn serbneska liðinu Metaloplastika í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 11. febrúar 2024 20:01
Stjarnan lagði KA og fer í Höllina Stjarnan er komin í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta eftir þriggja marka sigur á KA á heimavelli í dag. Handbolti 11. febrúar 2024 18:00
Fjögur mörk frá Sigvalda í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku. Handbolti 11. febrúar 2024 17:30
Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24. Handbolti 11. febrúar 2024 15:36
Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27. Handbolti 11. febrúar 2024 15:08
Gummersbach aftur á sigurbraut Gummersbach vann tveggja marka sigur þegar liðið mætti Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 10. febrúar 2024 20:12
Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2024 19:00
Tap á heimavelli hjá Frederecia Danska liðið Frederecia sem Guðmundur Guðmundsson þjálfari mátti sætta sig við tap gegn GOG á heimavelli í dag. Handbolti 10. febrúar 2024 18:33
Haukur og félagar aftur á toppinn eftir öruggan sigur Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru komnir aftur á topp pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka útisigur gegn Azoty-Pulawy í dag, 28-39. Handbolti 10. febrúar 2024 15:46
Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Óla Stef Ólafur Stefánsson stýrði Aue til sigurs í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur á Ludwigshafen. Þá stóð Sveinbjörn Pétursson vaktina í marki liðsins. Handbolti 9. febrúar 2024 19:51
Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9. febrúar 2024 16:46
Dagur yfirgefur vonsvikna Japani Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins sem hann hefur stýrt frá árinu 2017, þrátt fyrir að samningur hans hafi náð fram yfir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 9. febrúar 2024 09:26
Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9. febrúar 2024 07:30
FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8. febrúar 2024 21:31
Atkvæðamiklar í öruggum sigri Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir áttu stórleik þegar Skara vann öruggan tíu marka sigur á Hallby í sænsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. Handbolti 8. febrúar 2024 20:31
Erlingur vildi ekki búa í Sádi-Arabíu og er hættur Handknattleiksþjálfarinn Erlingur Richardsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Sádi-Arabíu, sem hann tók við í ágúst síðastliðnum. Handbolti 8. febrúar 2024 15:01