Leikfélag Vestmannaeyja ekki í bikarúrslitaleikinn Leikfélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna pillunnar sem Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, sendi ÍBV fyrri bikarúrslitaleikinn í handbolta karla í Laugardalshöll á morgun. Handbolti 6. mars 2020 17:16
Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. Fótbolti 6. mars 2020 12:00
Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. Handbolti 6. mars 2020 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. Handbolti 5. mars 2020 22:45
Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 5. mars 2020 20:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka Handbolti 5. mars 2020 20:45
Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5. mars 2020 20:30
Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5. mars 2020 20:00
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Handbolti 5. mars 2020 16:00
Búið að draga í riðil Íslands fyrir EM U18 Ísland verður í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu á EM U18 í handbolta í sumar. Handbolti 5. mars 2020 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 17-23| Fram fór illa með Val í undanúrslitum Aldrei spurning í uppgjöri bestu liðanna, Fram fór illa með Val í undanúrslitaleiknum Handbolti 4. mars 2020 22:15
Ómar, Janus og Arnór deildarmeistarar í Danmörku Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Arnór Atlason urðu í kvöld deildarmeistarar í Danmörku þegar lið þeirra Aalborg vann Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 4. mars 2020 21:04
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 22-21 | Akureyringar í bikarúrslit KA/Þór vann sigur á Haukum í æsispennandi undanúrslitaleik í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 4. mars 2020 20:15
Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4. mars 2020 19:28
„Ef við komum skíthræddar til leiks þá er voðinn vís“ Valur og Fram spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í seinni undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. mars 2020 16:30
Sportpakkinn: „Vona að við fáum fullar rútur að norðan og málum Höllina svarta“ Það ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 4. mars 2020 15:37
„Margar okkar muna mjög vel eftir því“ Haukar og KA/Þór spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. mars 2020 15:30
Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen sækja Þýskalandsmeistara síðustu tveggja ára, Flensburg, heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4. mars 2020 14:30
Átján titla munur á undanúrslitaleikjunum Sigurhefð Fram og Vals í bikarkeppni kvenna í handbolta er öllu meiri en hjá KA/Þór og Haukum. Handbolti 4. mars 2020 14:00
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3. mars 2020 20:30
Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3. mars 2020 20:02
Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 3. mars 2020 12:00
Elín Jóna áfram lykilmaður Vendsyssel | Þjálfarinn hæstánægður Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur verið algjör lykilmaður hjá Vendsyssel sem er á toppi næstefstu deildar Danmerkur. Hún hefur nú skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 2. mars 2020 23:15
Ólafur markahæstur í mikilvægum toppslag Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu mjög stóran þátt í mikilvægum 33-28 sigri Kristianstad gegn Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2. mars 2020 19:53
Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Alfreð Gíslason, nýr þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Handbolti 2. mars 2020 13:00
Rakel þjálfar Stjörnuna á næsta tímabili Þjálfaraskipti verða hjá kvennaliði Stjörnunnar í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 1. mars 2020 23:38
Aron og félagar settu met í Meistaradeild Evrópu | Myndband Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í spænska stórliðinu Barcelona settu met í Meistaradeild Evrópu er liðið vann Pick Szeged með tveggja marka mun, 30-28, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Handbolti 1. mars 2020 23:30
Aalborg vann Íslendingaslaginn og mætir Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Íslendingarnir í liði Aalborg höfðu hægt um sig þegar liðið vann Elverum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1. mars 2020 17:44
Stefán: Þegar að Gústi klárar lagið, þá er frábært að hlusta á hann Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var eðlilega sáttur eftir fjögurra marka sigur Fram á Val í uppgjöri toppliðanna í Olís deild kvenna. Lauk leiknum með 28-24 sigri Safamýrastúlkna sem eru nú komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn. Handbolti 29. febrúar 2020 21:45
Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Handbolti 29. febrúar 2020 21:30
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti