„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 09:00 Aron Pálmarsson léttur í bragði á æfingu í Víkinni í vikunni. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar. EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar.
EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01
Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01
Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29
Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22